Ný listahátíð fyrir unga fólkið 6. apríl 2010 03:00 atorkusöm Hildur Maral Hamíðsdóttir skipuleggur Jónsvöku, nýja listahátíð sem fram fer í lok júní. Fréttablaðið/valli Jónsvaka er ný listahátíð sem verður haldin í fyrsta sinn dagana 24.-27. júní og er markmið hennar að efla þátttöku ungra listamanna í listalífinu. Hátíðin dregur nafn sitt af Jónsmessunótt en dagurinn fyrir Jónsmessu og sjálf Jónsmessunóttin voru nefnd Jónsvaka hér árum áður. Hildur Maral Hamíðsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar, segir að sér hafi þótt vanta vettvang þar sem ungt listafólk gæti sýnt verk sín og þar hafi hugmyndin að Jónsvöku kviknað. „Það er mikill fjöldi listahátíða sem einblína á eitt fag, líkt og kvikmyndahátíðir, myndlistarhátíðir og tónlistahátíðir, en mér fannst vanta listahátíð sem sameinar öll þessi listform undir einum hatti," útskýrir Hildur. Hún segist hafa gott fólk með sér þegar kemur að skipulagningu hátíðarinnar og nefnir í því samhengi Faxaflóa, sem sá meðal annars um skipulagningu tónlistarhátíðarinnar Rétta, Patron og Framkvæmdafélag listamanna. Hátíðin er styrkt af Evrópu unga fólksins og því sé miðað við að umsækjendur séu ungir að árum og að stíga sín fyrstu skref innan listaheimsins. Hildur segir að ýmis gallerí í miðborginni verði viðloðin Jónsvöku, en einnig verði gjörningar á götum úti auk tónleikahalds. „Þetta fer mjög mikið eftir því hverjir sækja um og hvar þeir vilja sýna verk sín. En planið er að hátíðin verði bæði lifandi og sýnileg borgarbúum." Hún segir nokkurn fjölda hafa sótt um þátttöku nú þegar en grunar að enn eigi eftir að bætast í þann hóp, en umsóknarfrestur stendur til 4. apríl næstkomandi. „Mig grunar að það verði sprengja daginn sem lokað verður fyrir umsóknir, það vill oft verða þannig." Hægt er að sækja um þátttöku á vefnum www.jonsvaka.is. - sm Tengdar fréttir Janet Jackson snýr aftur Söngkonan Janet Jackson snýr aftur á svið í sumar, en hún hefur ekki komið fram síðan bróðir hennar, poppkóngurinn Michael Jackson, lést. Jackson kemur fram á Essence-tónlistarhátíðinni í júlí og stígur síðust á svið á fyrsta kvöldi hátíðarinnar. Hún kom síðast fram fyrir tveimur árum og hefur látið lítið fyrir sér fara síðan bróðir hennar lét lífið. Á meðal annarra söngkvenna sem koma fram á hátíðinni eru Mary J. Blige og Alicia Keys, Estelle, LL Cool J, Monica og Idolstjarnan Ruben Studdard. 3. apríl 2010 07:00 Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Jónsvaka er ný listahátíð sem verður haldin í fyrsta sinn dagana 24.-27. júní og er markmið hennar að efla þátttöku ungra listamanna í listalífinu. Hátíðin dregur nafn sitt af Jónsmessunótt en dagurinn fyrir Jónsmessu og sjálf Jónsmessunóttin voru nefnd Jónsvaka hér árum áður. Hildur Maral Hamíðsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar, segir að sér hafi þótt vanta vettvang þar sem ungt listafólk gæti sýnt verk sín og þar hafi hugmyndin að Jónsvöku kviknað. „Það er mikill fjöldi listahátíða sem einblína á eitt fag, líkt og kvikmyndahátíðir, myndlistarhátíðir og tónlistahátíðir, en mér fannst vanta listahátíð sem sameinar öll þessi listform undir einum hatti," útskýrir Hildur. Hún segist hafa gott fólk með sér þegar kemur að skipulagningu hátíðarinnar og nefnir í því samhengi Faxaflóa, sem sá meðal annars um skipulagningu tónlistarhátíðarinnar Rétta, Patron og Framkvæmdafélag listamanna. Hátíðin er styrkt af Evrópu unga fólksins og því sé miðað við að umsækjendur séu ungir að árum og að stíga sín fyrstu skref innan listaheimsins. Hildur segir að ýmis gallerí í miðborginni verði viðloðin Jónsvöku, en einnig verði gjörningar á götum úti auk tónleikahalds. „Þetta fer mjög mikið eftir því hverjir sækja um og hvar þeir vilja sýna verk sín. En planið er að hátíðin verði bæði lifandi og sýnileg borgarbúum." Hún segir nokkurn fjölda hafa sótt um þátttöku nú þegar en grunar að enn eigi eftir að bætast í þann hóp, en umsóknarfrestur stendur til 4. apríl næstkomandi. „Mig grunar að það verði sprengja daginn sem lokað verður fyrir umsóknir, það vill oft verða þannig." Hægt er að sækja um þátttöku á vefnum www.jonsvaka.is. - sm
Tengdar fréttir Janet Jackson snýr aftur Söngkonan Janet Jackson snýr aftur á svið í sumar, en hún hefur ekki komið fram síðan bróðir hennar, poppkóngurinn Michael Jackson, lést. Jackson kemur fram á Essence-tónlistarhátíðinni í júlí og stígur síðust á svið á fyrsta kvöldi hátíðarinnar. Hún kom síðast fram fyrir tveimur árum og hefur látið lítið fyrir sér fara síðan bróðir hennar lét lífið. Á meðal annarra söngkvenna sem koma fram á hátíðinni eru Mary J. Blige og Alicia Keys, Estelle, LL Cool J, Monica og Idolstjarnan Ruben Studdard. 3. apríl 2010 07:00 Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Janet Jackson snýr aftur Söngkonan Janet Jackson snýr aftur á svið í sumar, en hún hefur ekki komið fram síðan bróðir hennar, poppkóngurinn Michael Jackson, lést. Jackson kemur fram á Essence-tónlistarhátíðinni í júlí og stígur síðust á svið á fyrsta kvöldi hátíðarinnar. Hún kom síðast fram fyrir tveimur árum og hefur látið lítið fyrir sér fara síðan bróðir hennar lét lífið. Á meðal annarra söngkvenna sem koma fram á hátíðinni eru Mary J. Blige og Alicia Keys, Estelle, LL Cool J, Monica og Idolstjarnan Ruben Studdard. 3. apríl 2010 07:00