Erlent

Jón Gnarr vekur athygli Breta

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Jón Gnarr mætti sem virðuleg frú á opnunarhátíð Hinsegin daga í gær. Mynd/ Valli.
Jón Gnarr mætti sem virðuleg frú á opnunarhátíð Hinsegin daga í gær. Mynd/ Valli.
Það uppátæki Jóns Gnarr að mæta sem klæðskiptingur við upphaf Hinsegin daga í gær hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Í það minnsta greinir fréttavefur BBC frá því í dag að hann hafi verið viðstaddur skemmtunina í gærkvöld. „Borgarstjórinn gat ekki mætt sjálfur," er haft eftir Jóni Gnarr á vefnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×