Erlent

Fundu yfirgefið barn í kapellu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Barn fannst yfirgefið í kapellu á Írlandi. Mynd/ AFP.
Barn fannst yfirgefið í kapellu á Írlandi. Mynd/ AFP.
Sjö mánaða gamalt barn fannst yfirgefið í kapellu á Írlandi seinnipartinn í gær. Talið er að barnið sé frá Nottinghamskíri en hvarf barnsins uppgötvaðist á fimmtudag.

Írska lögreglan segir að barnið hafi fundist heilt heilsu kapellunni sem er í bænum Carlow í gær. Miði með nafni barnsins hafði verið festur á vöggu barnsins. Lögreglan leitar nú foreldranna, að því er fréttastofa BBC greinir frá.

Ekki er vitað hvernig barnið komst í kapelluna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×