Umfjöllun: Slakur lokakafli og tap fyrir Frökkum Elvar Geir Magnússon í Laugardalshöll skrifar 17. apríl 2010 17:30 Mynd/Daníel Ísland tapaði með þriggja marka mun 28-31 fyrir Frakklandi í seinni vináttulandsleik þjóðanna í dag. Aftur var Laugardalshöllin full en stemningin öðruvísi en í gær enda leikurinn á fjölskylduvænni tíma að þessu sinni. Íslendingar voru oftast skrefinu á undan í fyrri hálfleiknum og náðu mest þriggja marka forystu. Liðið var að spila mjög vel og sóknarleikurinn beittur. Frakkarnir hertu róðurinn rétt fyrir hálfleik og staðan 15-15 í leikhléi. Seinni hálfleikurinn var ekki eins góður hjá strákunum okkar og þeir reyndu hluti sem voru einfaldlega of erfiðir. Nokkur afdrifarík mistök íslenska liðsins á lokakaflanum í leiknum gerðu það að verkum að Frakkarnir reyndust sterkari og unnu á endanum með þremur mörkum. Fyrir utan þennan lokakafla var íslenska liðið að gera fína hluti þó nokkrir leikmenn hafi verið langt frá sínu besta. Flestir eru sammála um það eftir þessa tvo leiki að íslenska liðið er komið nær því franska og heldur vonandi áfram að stíga skref í rétta átt. Ísland - Frakkland 28-31 (15-15) Ísland: Ólafur Stefánsson 8/4 (9/4), Arnór Atlason 6 (8), Róbert Gunnarsson 4 (5), Vignir Svavarsson 3 (5), Ásgeir Örn Hallgrímsson 2 (2), Snorri Steinn Guðjónsson 2 (4), Alexander Petersson 2 (5), Sturla Ásgeirsson 1 (1). Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 15/2 Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira
Ísland tapaði með þriggja marka mun 28-31 fyrir Frakklandi í seinni vináttulandsleik þjóðanna í dag. Aftur var Laugardalshöllin full en stemningin öðruvísi en í gær enda leikurinn á fjölskylduvænni tíma að þessu sinni. Íslendingar voru oftast skrefinu á undan í fyrri hálfleiknum og náðu mest þriggja marka forystu. Liðið var að spila mjög vel og sóknarleikurinn beittur. Frakkarnir hertu róðurinn rétt fyrir hálfleik og staðan 15-15 í leikhléi. Seinni hálfleikurinn var ekki eins góður hjá strákunum okkar og þeir reyndu hluti sem voru einfaldlega of erfiðir. Nokkur afdrifarík mistök íslenska liðsins á lokakaflanum í leiknum gerðu það að verkum að Frakkarnir reyndust sterkari og unnu á endanum með þremur mörkum. Fyrir utan þennan lokakafla var íslenska liðið að gera fína hluti þó nokkrir leikmenn hafi verið langt frá sínu besta. Flestir eru sammála um það eftir þessa tvo leiki að íslenska liðið er komið nær því franska og heldur vonandi áfram að stíga skref í rétta átt. Ísland - Frakkland 28-31 (15-15) Ísland: Ólafur Stefánsson 8/4 (9/4), Arnór Atlason 6 (8), Róbert Gunnarsson 4 (5), Vignir Svavarsson 3 (5), Ásgeir Örn Hallgrímsson 2 (2), Snorri Steinn Guðjónsson 2 (4), Alexander Petersson 2 (5), Sturla Ásgeirsson 1 (1). Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 15/2
Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira