Innlent

Rannsaka þarfar breytingar

Frestur til aðildar að rannsóknarnefnd Rauðs vettvangs hefur verið framlengdur til 15. maí. Nefndinni er ætlað að rannsaka nauðsynlegar breytingar á íslensku samfélagi í kjölfar efnahagshruns.

Hún skal draga saman upplýsingar um samfélagslegar orsakir hrunsins og gera samantekt um nauðsynlegar breytingar til að auka jöfnuð og réttlæti í íslensku samfélagi. Rauður vettvangur er félagsskapur sem vill umskapa þjóðfélaginu.- kóp






Fleiri fréttir

Sjá meira


×