Kennitöluflakk á öllum stigum atvinnulífsins, líka í kjötvinnslu Þorbjörn Þórðarson skrifar 6. ágúst 2010 18:45 Kjötbankinn. Eigendurnir færðu nafnið og vörumerkið undir aðra kennitölu rétt fyrir gjaldþrotið. Skiptastjórinn skoðar hvort hægt sé að endurheimta eignirnar. Eigendur Kjötbankans, sem nú er gjaldþrota, skiptu um nafn á félaginu og fluttu vörumerki, heimasíðu og nafn félagsins í nýja kennitölu fyrir gjaldþrot. Fimmtán starfsmenn hins gjaldþrota félags hafa ekki fengið greidd laun fyrir júlí og óvíst hvort þeir fái launakröfur sínar greiddar. Bent hefur verið á að lagaumgjörð um starfsemi eignarhaldsfélaga hafi beinlínis hvatt til kennitöluflakks og lánveitinga án persónulegra ábyrgða. Viðskiptahættir, sem eru framandi fyrir mörgu venjulegu fólki, virðast ekki aðeins hafa þrifist í bankakerfinu og hjá fjárfestingarfélögum heldur einnig á nánast öllum stigum íslensks atvinnulífs. Nú er fyrirtækið Kjötbankinn, sem hefur starfað um árabil í kjötiðnaði og matvælaframleiðslu, gjaldþrota. Einu eignir fyrirtækisins eru ýmis kjötiðnaðartæki og lausafjármunir, að sögn skiptastjóra þrotabúsins. Rétt áður en fyrirtækið fór í þrot skipti það hins vegar um nafn. Fyrirtækið starfaði undir heitinu Kjötbankinn, en stuttu fyrir gjaldþrot þess skipti fyrirtækið um nafn og heitir í dag F-576 ehf. Eigendur Kjötbankans breyttu hins vegar öðru félagi í sinni eigu, Jurtaríki ehf. í Kjötbankann ehf. og færðu þangað bæði nafn og vörumerki Kjötbankans. Eigandi Kjötbankans, Haukur Hjaltason, staðfesti þetta í samtali við fréttastofu í dag. Hann sagðist eiga von á því að ágreiningur myndi skapast um eignarhald á vörumerkinu. Guðrún Björg Birgisdóttir, skiptastjóri þrotabúsins, sagði að fimmtán starfsmenn hafi unnið hjá fyrirtækinu undir lokin en þeir hafa ekki fengið greidd laun fyrir júlí og myndu þurfa að krefja þrotabúið um laun. Guðrún sagði verðmæti eigna óljóst og sagðist líta svo á að bæði vörumerkið og nafnið væru eignir þrotabúsins og sagðist ætla að skoða hvort ekki væri hægt að endurheimta þær. Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira
Eigendur Kjötbankans, sem nú er gjaldþrota, skiptu um nafn á félaginu og fluttu vörumerki, heimasíðu og nafn félagsins í nýja kennitölu fyrir gjaldþrot. Fimmtán starfsmenn hins gjaldþrota félags hafa ekki fengið greidd laun fyrir júlí og óvíst hvort þeir fái launakröfur sínar greiddar. Bent hefur verið á að lagaumgjörð um starfsemi eignarhaldsfélaga hafi beinlínis hvatt til kennitöluflakks og lánveitinga án persónulegra ábyrgða. Viðskiptahættir, sem eru framandi fyrir mörgu venjulegu fólki, virðast ekki aðeins hafa þrifist í bankakerfinu og hjá fjárfestingarfélögum heldur einnig á nánast öllum stigum íslensks atvinnulífs. Nú er fyrirtækið Kjötbankinn, sem hefur starfað um árabil í kjötiðnaði og matvælaframleiðslu, gjaldþrota. Einu eignir fyrirtækisins eru ýmis kjötiðnaðartæki og lausafjármunir, að sögn skiptastjóra þrotabúsins. Rétt áður en fyrirtækið fór í þrot skipti það hins vegar um nafn. Fyrirtækið starfaði undir heitinu Kjötbankinn, en stuttu fyrir gjaldþrot þess skipti fyrirtækið um nafn og heitir í dag F-576 ehf. Eigendur Kjötbankans breyttu hins vegar öðru félagi í sinni eigu, Jurtaríki ehf. í Kjötbankann ehf. og færðu þangað bæði nafn og vörumerki Kjötbankans. Eigandi Kjötbankans, Haukur Hjaltason, staðfesti þetta í samtali við fréttastofu í dag. Hann sagðist eiga von á því að ágreiningur myndi skapast um eignarhald á vörumerkinu. Guðrún Björg Birgisdóttir, skiptastjóri þrotabúsins, sagði að fimmtán starfsmenn hafi unnið hjá fyrirtækinu undir lokin en þeir hafa ekki fengið greidd laun fyrir júlí og myndu þurfa að krefja þrotabúið um laun. Guðrún sagði verðmæti eigna óljóst og sagðist líta svo á að bæði vörumerkið og nafnið væru eignir þrotabúsins og sagðist ætla að skoða hvort ekki væri hægt að endurheimta þær.
Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira