Erlent

Rússneskur njósnari er forsíðustúlkan á Maxim tímaritinu

Rauðhærði rússneski njósnarinn Anna Chapman er forsíðustúlkan á nýjasti tölublaði karlatímaritisins Maxim.

Inn í blaðinu eru svo myndir af henni naktri fyrir utan g-streng og heldur hún á skammbyssu á myndnum. Maxim hefur áður útnefnt Chapman sem eina af 100 kynþokkafyllstu konum heimsins.

Chapman komst í sviðsljós fjölmiðla fyrr í ár sem ein af hópi rússneska njósnara sem afhjúpaður var í Bandaríkjunum. Hún hlut nýlega eitt af æðstu heiðursmerkjum Rússlands fyrir störf í þágu þjóðar sinnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×