Lífið

Slösuðust við undirbúning á Elton John tónleikum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Elton John var hvergi nærri þegar óhappið varð.
Elton John var hvergi nærri þegar óhappið varð.
Þrír sviðsmenn slösuðust þegar þeir voru að undirbúa tónleika fyrir Sir Elton John í Mexíkó síðastliðinn miðvikudag. Tveir þeirra slösuðust einungis lítillega en sá þriðji fótbrotnaði.

Sir Elton var ekki viðstaddur þegar slysið varð. Associated Press fréttastofan telur fullvíst að tónleikarnir fari fram samkvæmt áætlun.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.