Lífið

Kylie er valdamesta stjarna Bretlands

Söngdívan Kylie Minogue var á dögunum kosin valdamesta stjarna Bretlandseyja. Miðað var við hvaða stjarna væri þekktust en jafnframt best liðin og komst enginn með tærnar þar sem Kylie, sem reyndar er Áströlsk, var með hælana.

Í öðru sæti var knattspyrnustjarnan David Beckham og í því þriðja Cheryl Cole. George Clooney var síðan hinn "ekki-bretinn" sem komst á topp tíu listann en um 2000 manns tóku þátt í könnuninni.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.