Landsvirkjun er að breytast - forstjóri vill sæstreng til Evrópu Þorbjörn Þórðarson skrifar 16. apríl 2010 19:00 Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, upplýsti í fyrsta sinn um raforkuverð til stóriðju á sögulegum ársfundi Landsvirkjunar í dag. Stóriðjufyrirtækin borga aðeins rúmlega fjórðung af þeirri upphæð sem íslensk heimili greiða fyrir raforku. Landsvirkjun er að breytast og vægi framkvæmda mun minnka. Forstjórinn segir sérstaklega áhugavert að leggja sæstreng til Evrópu. Hörður sagði að Landsvirkjun stæði á tímamótum, mikil dúluð og villandi umræða hefði verið um fyrirtækið en það væri ætlun hans að breyta því. Að upplýsa um raforkuverðið væri einn liður í breyttum vinnubrögðum fyrirtækisins. Raforkusölusamningarnir eru í dollurum og miðað við gengið núna eru stóriðjufyrirtækin að greiða 3,3 króna á hverja kílówattsstund en íslensk heimili eru að greiða 11,3 krónur, en inni í þeirri upphæð eru flutnings- og dreifingarkostnaður, orkuskattur og virðisaukaskattur. Eins og sést hér eru stóriðjufyrirtækin aðeins að greiða rúmlega fjórðung af því verði sem íslensk heimili greiða. Forstjórinn er að breyta áherslum Landsvirkjunar, vægi framkvæmda mun minnka stórlega, eins og sést á þessari mynd og markaðsmál verða framvegis fjórðungur af starfseminni. Hörður sagði að vaxtarmöguleikar Landsvirkjunar væru miklir. Eitt af því sem hann vill skoða alvarlega núna er lagning sæstrengs frá Reyðarfirði til að taka þátt í orkusölusamkeppni í Evrópu, en Hörður sagði að hækkandi raforkuverð síðustu ára gerði verkefnið sérstaklega áhugavert. Málið hefur verið til athugunar í nokkur ár, en fyrst núna er þetta sérstaklega áhugaverður kostur að mati forstjórans. Tengdar fréttir Stóriðja borgar fjórðung af því orkuverði sem heimili borga Stóriðja borgar rúmlega fjórðung af því orkuverði sem heimili landsins borga. Stóriðjan borgar 3,3 kr. á kwst en heimilin borga 11,3 kr. á kwst miðað við gengi dollarans núna. Þetta kom fram í máli Harðar Arnarssonar forstjóra Landsvirkjunnar á aðalfundi félagsins sem nú stendur yfir. 16. apríl 2010 14:21 Vill aukna sátt um Landsvirkjun - glærukynning Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunnar segist vonast til þess að með nýju hlutverki og breytingum í áherslum fyrirtækisins væri hægt að skapa aukna sátt um starfsemi fyrirtækisins. Með þessari frétt er hluti af glærukynningu forstjórans á ársfundi Landsvirkjunar sem haldinn var í dag. 16. apríl 2010 15:11 Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Sjá meira
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, upplýsti í fyrsta sinn um raforkuverð til stóriðju á sögulegum ársfundi Landsvirkjunar í dag. Stóriðjufyrirtækin borga aðeins rúmlega fjórðung af þeirri upphæð sem íslensk heimili greiða fyrir raforku. Landsvirkjun er að breytast og vægi framkvæmda mun minnka. Forstjórinn segir sérstaklega áhugavert að leggja sæstreng til Evrópu. Hörður sagði að Landsvirkjun stæði á tímamótum, mikil dúluð og villandi umræða hefði verið um fyrirtækið en það væri ætlun hans að breyta því. Að upplýsa um raforkuverðið væri einn liður í breyttum vinnubrögðum fyrirtækisins. Raforkusölusamningarnir eru í dollurum og miðað við gengið núna eru stóriðjufyrirtækin að greiða 3,3 króna á hverja kílówattsstund en íslensk heimili eru að greiða 11,3 krónur, en inni í þeirri upphæð eru flutnings- og dreifingarkostnaður, orkuskattur og virðisaukaskattur. Eins og sést hér eru stóriðjufyrirtækin aðeins að greiða rúmlega fjórðung af því verði sem íslensk heimili greiða. Forstjórinn er að breyta áherslum Landsvirkjunar, vægi framkvæmda mun minnka stórlega, eins og sést á þessari mynd og markaðsmál verða framvegis fjórðungur af starfseminni. Hörður sagði að vaxtarmöguleikar Landsvirkjunar væru miklir. Eitt af því sem hann vill skoða alvarlega núna er lagning sæstrengs frá Reyðarfirði til að taka þátt í orkusölusamkeppni í Evrópu, en Hörður sagði að hækkandi raforkuverð síðustu ára gerði verkefnið sérstaklega áhugavert. Málið hefur verið til athugunar í nokkur ár, en fyrst núna er þetta sérstaklega áhugaverður kostur að mati forstjórans.
Tengdar fréttir Stóriðja borgar fjórðung af því orkuverði sem heimili borga Stóriðja borgar rúmlega fjórðung af því orkuverði sem heimili landsins borga. Stóriðjan borgar 3,3 kr. á kwst en heimilin borga 11,3 kr. á kwst miðað við gengi dollarans núna. Þetta kom fram í máli Harðar Arnarssonar forstjóra Landsvirkjunnar á aðalfundi félagsins sem nú stendur yfir. 16. apríl 2010 14:21 Vill aukna sátt um Landsvirkjun - glærukynning Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunnar segist vonast til þess að með nýju hlutverki og breytingum í áherslum fyrirtækisins væri hægt að skapa aukna sátt um starfsemi fyrirtækisins. Með þessari frétt er hluti af glærukynningu forstjórans á ársfundi Landsvirkjunar sem haldinn var í dag. 16. apríl 2010 15:11 Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Sjá meira
Stóriðja borgar fjórðung af því orkuverði sem heimili borga Stóriðja borgar rúmlega fjórðung af því orkuverði sem heimili landsins borga. Stóriðjan borgar 3,3 kr. á kwst en heimilin borga 11,3 kr. á kwst miðað við gengi dollarans núna. Þetta kom fram í máli Harðar Arnarssonar forstjóra Landsvirkjunnar á aðalfundi félagsins sem nú stendur yfir. 16. apríl 2010 14:21
Vill aukna sátt um Landsvirkjun - glærukynning Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunnar segist vonast til þess að með nýju hlutverki og breytingum í áherslum fyrirtækisins væri hægt að skapa aukna sátt um starfsemi fyrirtækisins. Með þessari frétt er hluti af glærukynningu forstjórans á ársfundi Landsvirkjunar sem haldinn var í dag. 16. apríl 2010 15:11
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun