Erlent

Hrekkjavaka í Hvíta húsinu

Óli Tynes skrifar
Forsetahjónin útdeila gjöfum.
Forsetahjónin útdeila gjöfum. Mynd/AP

Bandarísku forsetahjónin tóku á móti miklum fjölda skrautlegra klædda barna í tilefni af hrekkjavökunni í gær. Börnin voru úr nálægum skólum. Fjölskyldum hermanna var einnig boðið í Hvíta húsið af þessu tilefni.

Barack og Michelle útbýttu gjöfum meðal barnanna og forsetafrúin knúsaði alla þá sem hún lagði til. Í pökkunum var M&M nammi, smákaka frá bakara hvíta hússins og þurrkaður ávöxtur.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×