Fimm „nýjar“ reikistjörnur 5. janúar 2010 08:48 Eins og sést er heitt í kolunum á plánetunum sem Kepler hefur þegar fundið. MYND/NASA Kepler geimsjónaukinn hefur fundið fimm reikisstjörnur utan sólkerfis okkar. Sjónaukanum var skotið á loft á síðasta ári og er honum ætlað að taka myndir af reikistjörnum í öðrum sólkerfum. Fyrstu myndirnar eru komnar í hús og er um fimm reikistjörnur að ræða sem allar eru stærri en Neptúnus í okkar sólkerfi. Hjá geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, eru menn himinlifandi með árangurinn en aðeins eru nokkrar vikur liðnar frá því að sjónaukinn hóf að taka myndir. Að þeirra sögn gengur allt að óskum og vonast menn eftir að Kepler eigi eftir að finna margar plánetur á næstu árum og vonandi einhverjar sem eru líkari jörðinni en þær sem hingað til hafa fundist. Pláneturnar fimm sem Kepler hefur þegar fundið eru flestar mun stærri en jörðin eða að meðaltai fimmtán sinnum stærri. Ein er fjórum sinnum stærri en allar eiga þær sammerkt að vera mun nærri sólum sínum en jörðin og því er hitinn á yfirborði þeirra allt of mikill til þess að möguleiki væri á lífi. Um leið og tilkynnt var um pláneturnar fimm í Washington í gær var greint frá því að Kepler hefði þegar greint mörg hundruð mögulegar plánetur en að lengri tími þurfi að líða þar til unnt er að skera úr um hvernig þær líta út í raun og veru. Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Sjá meira
Kepler geimsjónaukinn hefur fundið fimm reikisstjörnur utan sólkerfis okkar. Sjónaukanum var skotið á loft á síðasta ári og er honum ætlað að taka myndir af reikistjörnum í öðrum sólkerfum. Fyrstu myndirnar eru komnar í hús og er um fimm reikistjörnur að ræða sem allar eru stærri en Neptúnus í okkar sólkerfi. Hjá geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, eru menn himinlifandi með árangurinn en aðeins eru nokkrar vikur liðnar frá því að sjónaukinn hóf að taka myndir. Að þeirra sögn gengur allt að óskum og vonast menn eftir að Kepler eigi eftir að finna margar plánetur á næstu árum og vonandi einhverjar sem eru líkari jörðinni en þær sem hingað til hafa fundist. Pláneturnar fimm sem Kepler hefur þegar fundið eru flestar mun stærri en jörðin eða að meðaltai fimmtán sinnum stærri. Ein er fjórum sinnum stærri en allar eiga þær sammerkt að vera mun nærri sólum sínum en jörðin og því er hitinn á yfirborði þeirra allt of mikill til þess að möguleiki væri á lífi. Um leið og tilkynnt var um pláneturnar fimm í Washington í gær var greint frá því að Kepler hefði þegar greint mörg hundruð mögulegar plánetur en að lengri tími þurfi að líða þar til unnt er að skera úr um hvernig þær líta út í raun og veru.
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Sjá meira