Kaffi með engifer 27. september 2010 06:00 Froðan er sett ofaná með matskeið. Café Haití hefur getið sér gott orð meðal kaffiaðdáenda en staðurinn er nú fluttur á nýjan stað, í Geirsgötu. Café Haití er notalegt kaffihús og nýtur það sín vel á hinu skemmtilega hafnarsvæði við Geirsgötu sem er í stöðugri uppbyggingu. Við fengum Eldu Thorisson-Faurelien á Café Haití til að gefa okkur uppskrift að kaffidrykk með engifer. Elda á Café Haíti. Kaffi með engifer 7 grömm kaffiduft að eigin vali vatn fyrir kaffið ½ stk. þurrkað og mulið engifer eða 1 tsk. engiferduft ½ bolli mjólk Blandið saman kaffinu og engifer í espressókönnu og hellið upp á fyrir einn bolla. Flóið mjólkina þannig að smá froða myndist og blandið í bolla uppáhelltu kaffinu og mjólk í jöfnum hlutföllum, setjið froðuna ofan á með matskeið. Drykkir Uppskriftir Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið
Café Haití hefur getið sér gott orð meðal kaffiaðdáenda en staðurinn er nú fluttur á nýjan stað, í Geirsgötu. Café Haití er notalegt kaffihús og nýtur það sín vel á hinu skemmtilega hafnarsvæði við Geirsgötu sem er í stöðugri uppbyggingu. Við fengum Eldu Thorisson-Faurelien á Café Haití til að gefa okkur uppskrift að kaffidrykk með engifer. Elda á Café Haíti. Kaffi með engifer 7 grömm kaffiduft að eigin vali vatn fyrir kaffið ½ stk. þurrkað og mulið engifer eða 1 tsk. engiferduft ½ bolli mjólk Blandið saman kaffinu og engifer í espressókönnu og hellið upp á fyrir einn bolla. Flóið mjólkina þannig að smá froða myndist og blandið í bolla uppáhelltu kaffinu og mjólk í jöfnum hlutföllum, setjið froðuna ofan á með matskeið.
Drykkir Uppskriftir Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið