Erlent

Minnast upphafs heimsstyrjaldarinnar

Adolf Hitler hóf innrásina í Pólland á þessum degi fyrir 71 ári.
Adolf Hitler hóf innrásina í Pólland á þessum degi fyrir 71 ári.

Þess er nú minnst í Póllandi að 71 ár er liðið frá upphafi Seinni heimsstyrjaldarinnar þegar Þjóðverjar réðust á Pólland. Pólsk freigáta skaut í morgun nokkrum skotum undan ströndum landsins á Eystrasalti en þann 1. september 1939 hóf Þýska herskipið Schleswig-Holstein á pólska herstöð á ströndinni.

Það var upphafið að heimsstyrjöldinni sem stóð í rúm fimm ár.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×