Erlent

Repúblikanar sigurstranglegir

Spjallþáttastjórnendurnir JStewart og Stephen Colbert héldu á laugardag fjölmennasta landsins í Washington.  Fréttablaðið/AP
Spjallþáttastjórnendurnir JStewart og Stephen Colbert héldu á laugardag fjölmennasta landsins í Washington. Fréttablaðið/AP
Þingkosningar fara fram í Bandaríkjunum á morgun en kosið verður um öll 435 sætin í fulltrúadeild Bandaríkjaþings og 37 sæti í öldungadeildinni.

Kannanir hafa bent til þess í allt haust að demókratar muni tapa meirihluta sínum í fulltrúadeildinni en halda naumum meirihluta í öldungadeildinni.

Tölfræðingurinn Nate Silver hjá New York Times, sem vakti mikla athygli með nákvæmum spám fyrir forsetakosningarnar 2008, spáði í gær repúblikönum 232 sætum í fulltrúadeildinni og 48 í öldungadeildinni en demókrötum 203 sætum og 52.- mþl



Fleiri fréttir

Sjá meira


×