Innlent

Neyðarlög sett í fjórum ríkjum i Bandaríkjunum

Neyðarlög hafa verið sett í fjórum ríkjum Bandaríkjanna vegna olíumengunar, í Alabama, Flórída, Missisippi og Lousiana.

Olían lekur upp úr borholu á Mexíkóflóa en olíubrákin hefur aukist gríðarlega á síðustu sólarhringum samkvæmt gervihnattamyndum.

Von er á Barack Obama Bandaríkjaforseta á svæðið á morgun en talið er að um sex milljónir lítra af hráolíu hafi lekið úr holunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×