Wikileaks safnar milljón dollurum - gagnrýndir fyrir ógagnsæi 24. ágúst 2010 21:03 Julian Assange. Forsprakki uppljóstrunarsíðunnar Wikileaks, Julian Assange, sagði í viðtali við Washington Post í gær að síðunni hefði tekist að safna einni milljón dollara frá áramótum til þess að fjármagna starfsemi hennar. Síðunni var lokað í upphafi árs vegna fjárskorts og voru velunnarar Wikileaks hvattir til þess að styrkja hana. Svo virðist sem þeir hafi svarað kallinu því alls hafa milljón dollarar, eða 121 milljónir króna, safnast saman. Að sögn Julians þá kostar 600 þúsund dollara á ári að reka heimasíðuna. Á heimasíðu Washinghton Post er Julian gagnrýndur fyrir að leyna því hverjir styrkja síðuna á sama tíma og tilgangur Wikileaks sé að ljóstra upp um leyndarmál ríkisins. Meðal annars koma peningarnir í gegnum þýsk, sænsk og bresk greiðslukerfi sem lúta ekki jafn ströngum skilmálum og Paypal sem berst gegn því að kerfið sé notað í peningaþvætti. Staðið hefur á því að greiða Wikileaks styrki sem hafa farið í gegnum Paypal. Ástæðan er sú að Paypal sér merki um peningaþvætti þrátt fyrir að starfsmenn Wikileaks hafi útskýrt fyrir þeim að svo sé ekki. Julian segir að leyndin á nöfnum styrkjenda sé viðhöfð vegna þeirra andstöðu sem síðan hefur mætt síðan hún lak 76 þúsund leyniskjölum frá varnamálaráðuneyti Bandaríkjanna. Þá telur Julian að Pentagon standi á bak við kærur á hendur honum fyrir kynferðisofbeldi í Svíþjóð. Handtökuskipun á hendur honum var gefin út um helgina. Hún var síðar dregin til baka og því lýst yfir að Julian hefði ekki verið ákærður fyrir nauðgun eins og sagði upprunalega. Julian hefur boðað að birtingu 15 þúsund leyniskjala til viðbótar en bandarísk yfirvöld eru beinlínis æf vegna uppátækisins. Forsprakkar síðunnar eru meðal annars harðlega gagnrýndir fyrir að stefna hermönnum í lífshættu með uppljóstruninni. Starfsmenn Wikileaks, þar á meðal íslenski fréttamaðurinn Kristinn Hrafnsson, hafa unnið að því að fara í gegnum upplýsingarnar til þess að tryggja að þær muni ekki ógna lífi og limum bandarískra hermanna. Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Forsprakki uppljóstrunarsíðunnar Wikileaks, Julian Assange, sagði í viðtali við Washington Post í gær að síðunni hefði tekist að safna einni milljón dollara frá áramótum til þess að fjármagna starfsemi hennar. Síðunni var lokað í upphafi árs vegna fjárskorts og voru velunnarar Wikileaks hvattir til þess að styrkja hana. Svo virðist sem þeir hafi svarað kallinu því alls hafa milljón dollarar, eða 121 milljónir króna, safnast saman. Að sögn Julians þá kostar 600 þúsund dollara á ári að reka heimasíðuna. Á heimasíðu Washinghton Post er Julian gagnrýndur fyrir að leyna því hverjir styrkja síðuna á sama tíma og tilgangur Wikileaks sé að ljóstra upp um leyndarmál ríkisins. Meðal annars koma peningarnir í gegnum þýsk, sænsk og bresk greiðslukerfi sem lúta ekki jafn ströngum skilmálum og Paypal sem berst gegn því að kerfið sé notað í peningaþvætti. Staðið hefur á því að greiða Wikileaks styrki sem hafa farið í gegnum Paypal. Ástæðan er sú að Paypal sér merki um peningaþvætti þrátt fyrir að starfsmenn Wikileaks hafi útskýrt fyrir þeim að svo sé ekki. Julian segir að leyndin á nöfnum styrkjenda sé viðhöfð vegna þeirra andstöðu sem síðan hefur mætt síðan hún lak 76 þúsund leyniskjölum frá varnamálaráðuneyti Bandaríkjanna. Þá telur Julian að Pentagon standi á bak við kærur á hendur honum fyrir kynferðisofbeldi í Svíþjóð. Handtökuskipun á hendur honum var gefin út um helgina. Hún var síðar dregin til baka og því lýst yfir að Julian hefði ekki verið ákærður fyrir nauðgun eins og sagði upprunalega. Julian hefur boðað að birtingu 15 þúsund leyniskjala til viðbótar en bandarísk yfirvöld eru beinlínis æf vegna uppátækisins. Forsprakkar síðunnar eru meðal annars harðlega gagnrýndir fyrir að stefna hermönnum í lífshættu með uppljóstruninni. Starfsmenn Wikileaks, þar á meðal íslenski fréttamaðurinn Kristinn Hrafnsson, hafa unnið að því að fara í gegnum upplýsingarnar til þess að tryggja að þær muni ekki ógna lífi og limum bandarískra hermanna.
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“