Red Bull vill varna deilum ökumanna 31. maí 2010 09:44 Sebastian Vettel vandar ekki Mark Webber kveðjurnar eftir áresktur þeirra í Istanbúl í gær. Mynd: Getty Images Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull liðsins segir í samtali við autosport.com að hann vilji varna því að Mark Webber og Sebastian Vettel verði ósáttir hvor við annan eftir áreksturinn í Formúlu 1 mótinu í Istanbúl í gær. Þeir lentu í árekstri þegar þeir voru í forystuhlutverki, Vettel féll úr leik, en Webber náði að klára mótið í þriðja sæti. Webber hafði verið á undan Vettel, sem vildi komast framúr. Hvorugur vill viðurkenna að hafa verið valdur að árekstrinum og innan liðsins eru menn ekki sammála um hvor átti sökina. Einhverjir fjölmiðlar halda því fram að Red Bull vilji hygla að Vettel, en kapparnir tveir voru jafnir í stigamótinu í efsta sæti fyrir keppnina í Istanbúl. Horner segist ætla að lægja allar öldur sem kunna að vera til staðar. "Það sem er mikilvægast er að ræða þetta á opinskáan hátt og það munum við gera. Það eru engin leiðindi á milli ökumanna okkar. Þeir eru báðir kappsfullir og eins og hungruð dýr og það er okkar verk að sjá til þess að svona hendi ekki aftur", sagði Horner í samtali við autosport.com. "Báðir ökumenn þurfa skoða málið vel og læra af því. Þeir eru fulltrúar Red Bull og vita hvað þetta hefur kostað liðið og þá sjálfa í stigamótinu. Þeir hefði ekki þurft að upplifa þetta og hefðu átt að vinna hlutina saman. Hvorgur gaf eftir og því fór sem fór", sagði Horner. Webber er enn í stigaforystu í keppni ökumanna, en Jenson Button og Lewis Hamilton hafa færst nær, þar sem þeir unnu tvöfalt fyrir McLaren. Webber er með 93 stig, Button 88 og Hamilton 84. Vettel féll í fimmta sætið á eftir Fernando Alonso með 78 stig á móti 79 stigum Alonso. Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull liðsins segir í samtali við autosport.com að hann vilji varna því að Mark Webber og Sebastian Vettel verði ósáttir hvor við annan eftir áreksturinn í Formúlu 1 mótinu í Istanbúl í gær. Þeir lentu í árekstri þegar þeir voru í forystuhlutverki, Vettel féll úr leik, en Webber náði að klára mótið í þriðja sæti. Webber hafði verið á undan Vettel, sem vildi komast framúr. Hvorugur vill viðurkenna að hafa verið valdur að árekstrinum og innan liðsins eru menn ekki sammála um hvor átti sökina. Einhverjir fjölmiðlar halda því fram að Red Bull vilji hygla að Vettel, en kapparnir tveir voru jafnir í stigamótinu í efsta sæti fyrir keppnina í Istanbúl. Horner segist ætla að lægja allar öldur sem kunna að vera til staðar. "Það sem er mikilvægast er að ræða þetta á opinskáan hátt og það munum við gera. Það eru engin leiðindi á milli ökumanna okkar. Þeir eru báðir kappsfullir og eins og hungruð dýr og það er okkar verk að sjá til þess að svona hendi ekki aftur", sagði Horner í samtali við autosport.com. "Báðir ökumenn þurfa skoða málið vel og læra af því. Þeir eru fulltrúar Red Bull og vita hvað þetta hefur kostað liðið og þá sjálfa í stigamótinu. Þeir hefði ekki þurft að upplifa þetta og hefðu átt að vinna hlutina saman. Hvorgur gaf eftir og því fór sem fór", sagði Horner. Webber er enn í stigaforystu í keppni ökumanna, en Jenson Button og Lewis Hamilton hafa færst nær, þar sem þeir unnu tvöfalt fyrir McLaren. Webber er með 93 stig, Button 88 og Hamilton 84. Vettel féll í fimmta sætið á eftir Fernando Alonso með 78 stig á móti 79 stigum Alonso.
Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira