Indverskur ökumaður í Formúlu 1 4. mars 2010 16:06 Karun Chanduk frá Indlandi. Enn eykst flóran í Formúlu 1 því í dag var indverskur ökumaður tilkynntur sem liðsmaður HRT liðsins spænska sem er nýtt lið. Bruno Senna frá Brasilíu ekur einnig hjá liðinu. Chanduk er annar Indverjinn sem kepir í Formúlu 1, en áður hafði Narain Karthkeyan ekið með Jordan sem keppnisökumaður og svo tvö ár sem þróunarökumaður Wiliams. Chanduk keppti í GP 2 mótaröðinni í fyrra og Georg Kolles sem er framkvæmdarstjóri liðsins fylgdist með framgangi hans. Kolles var áður hjá Force India, en stýrir núna spænska liðinu sem var áður í eigu Adrian Campos og átti að keppa undir hans merkjum. Breyting varð á fyrir nokkru á eignarhaldi liðsins, en það verður staðsett í Murcia á Spáni. Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Enn eykst flóran í Formúlu 1 því í dag var indverskur ökumaður tilkynntur sem liðsmaður HRT liðsins spænska sem er nýtt lið. Bruno Senna frá Brasilíu ekur einnig hjá liðinu. Chanduk er annar Indverjinn sem kepir í Formúlu 1, en áður hafði Narain Karthkeyan ekið með Jordan sem keppnisökumaður og svo tvö ár sem þróunarökumaður Wiliams. Chanduk keppti í GP 2 mótaröðinni í fyrra og Georg Kolles sem er framkvæmdarstjóri liðsins fylgdist með framgangi hans. Kolles var áður hjá Force India, en stýrir núna spænska liðinu sem var áður í eigu Adrian Campos og átti að keppa undir hans merkjum. Breyting varð á fyrir nokkru á eignarhaldi liðsins, en það verður staðsett í Murcia á Spáni.
Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira