Erlent

Bætist í hóp fallinna hermanna

MYND/AFP
Fjórir bandarískir hermenn létust í morgun þegar sprengja sprakk í vegarkanti í suðurhluta Afganistans. Í gær létust sjö bandaríkjamenn í tveimur árásum og nálgast tala látinna hermanna nú 50 í þessum mánuði. Fleiri en 350 hermenn úr fjölþjóðaliðinu í landinu hafa fallið frá áramótum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×