McLaren frumsýndi nýtt ökutæki 29. janúar 2010 15:24 Nýi McLaren fákurinn er vígalegur. "Ég er ótrúlega stoltur að standa við nýja bílinn, vitandi að ég verð með rásnúmer eitt á bílnum. Það er mikil ábyrgð og mikill heiður. Nokkuð sem ég hlakka til. Nú er málið að læra á bílinn og þróunarvinnan á næstu vikum gæti ráðið miklu um úrslitin í mótinu", sagði mestarinn Button. Hamilton er líka fullur eldmóðs fyrir tímabilið og varð meistari fyrir tveimur árum með McLaren. "Ég er búinn að sjá hvað mikil vinna hefur farið í bílinn og við höfum unnið brjálæðislega í að hann skili sem mestu. Við Button erum báðir meistarar og viljum bæta við sögu liðsins og titlanna. Það er mjög mikilvægt að hafa sterkt ökumannsteymi og það verða margir samkeppnishæfir ökumenn. Því betri sem við erum, þess meiri möguleiki að við stöndum okkur", sagði Hamilton. Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
"Ég er ótrúlega stoltur að standa við nýja bílinn, vitandi að ég verð með rásnúmer eitt á bílnum. Það er mikil ábyrgð og mikill heiður. Nokkuð sem ég hlakka til. Nú er málið að læra á bílinn og þróunarvinnan á næstu vikum gæti ráðið miklu um úrslitin í mótinu", sagði mestarinn Button. Hamilton er líka fullur eldmóðs fyrir tímabilið og varð meistari fyrir tveimur árum með McLaren. "Ég er búinn að sjá hvað mikil vinna hefur farið í bílinn og við höfum unnið brjálæðislega í að hann skili sem mestu. Við Button erum báðir meistarar og viljum bæta við sögu liðsins og titlanna. Það er mjög mikilvægt að hafa sterkt ökumannsteymi og það verða margir samkeppnishæfir ökumenn. Því betri sem við erum, þess meiri möguleiki að við stöndum okkur", sagði Hamilton.
Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira