Fjöldatakmarkanir ræddar 3. ágúst 2010 05:00 Að sögn Páls Schevings gerði veðurblíða hátíðahöldin einfaldari. mynd/óskar p. friðriksson Hátíðahöld í Vestmannaeyjum fóru almennt vel fram að mati lögreglunnar í Vestmannaeyjum. Þjóðhátíðarnefnd telur að um sextán þúsund manns hafi verið á Þjóðhátíð. „Aðsóknarmet var slegið þriðja árið í röð. Það setur sérstakan blæ á hátíðina að hún er svona fjölmenn," segir Páll Scheving, formaður Þjóðhátíðarnefndar. „Þetta var nú allt saman frábært," segir Páll og bætir við að veðurblíða hafi gert hátíðahöldin einfaldari. „Þjóðhátíðargestir fengu skvettu framan í sig í morgun. Þá opnuðust himnarnir en þetta var ágætis ræs fyrir fólk." Talsverður erill var þó hjá lögreglunni en yfir helgina voru samtals tólf líkamsárásir kærðar í Vestmannaeyjum en engin þeirra var alvarleg samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Nokkur fíkniefnamál komu upp og í gær voru þau orðin um fjörutíu talsins. Lagt var hald á um þrjú hundruð grömm og var helmingur þess amfetamín en einnig nokkurt magn af kókaíni. Eitt af stærstu fíkniefnamálunum í Vestmannaeyjum um helgina kom upp við leit á manni á þrítugsaldri. Hann var á leið inn í Herjólfsdal þegar á honum fundust 42 grömm af amfetamíni. Hann var handtekinn og viðurkenndi við skýrslutöku að hafa ætlað að selja amfetamínið. Þá voru tveir teknir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. Páll segir þegar byrjað að huga að næstu Þjóðhátíð. „Við erum mjög hugsi yfir þessum mannfjölda. Við veltum fyrir okkur hvort við eigum að setja fjöldatakmarkanir." Páll segir áhættu að taka á móti svo miklum mannfjölda. „Auðvitað þarf að velja. Svona fjölmenn hátíð reynir á þolinmæði og umburðarlyndi fólks. Íbúafjöldi Vestmannaeyja var fjórfaldaður um helgina og ef ég færi það yfir á Reykjavík væri það eins og þar þyrfti að koma fyrir 400.000 manns á tjaldstæðum og veita grunnþjónustu. Þetta reynir á þolrifin en hátíðin skilar verulegum ábata fyrir samfélagið og yfir helgina er hundruð milljóna króna velta í Vestmannaeyjum," segir Páll sem mun leita lausna með íbúum Eyja varðandi fjöldatakmarkanir. martaf@frettabladid.isbættar samgöngur Herjólfur fór átta ferðir á sólarhring. mynd/óskar P. FriðrikssonLeitað lausna Þjóðhátíðarnefnd býst við að um sextán þúsund hafi verið á Þjóðhátíð. mynd/óskar p. FriðrikssonReynir á þolinmæði Nokkur erill var hjá lögreglu um helgina. mynd/óskar p. FriðrikssonMetið slegið Aðsóknarmet á Þjóðhátíð var slegið þriðja árið í röð. mynd/óskar p. Friðriksson Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Hátíðahöld í Vestmannaeyjum fóru almennt vel fram að mati lögreglunnar í Vestmannaeyjum. Þjóðhátíðarnefnd telur að um sextán þúsund manns hafi verið á Þjóðhátíð. „Aðsóknarmet var slegið þriðja árið í röð. Það setur sérstakan blæ á hátíðina að hún er svona fjölmenn," segir Páll Scheving, formaður Þjóðhátíðarnefndar. „Þetta var nú allt saman frábært," segir Páll og bætir við að veðurblíða hafi gert hátíðahöldin einfaldari. „Þjóðhátíðargestir fengu skvettu framan í sig í morgun. Þá opnuðust himnarnir en þetta var ágætis ræs fyrir fólk." Talsverður erill var þó hjá lögreglunni en yfir helgina voru samtals tólf líkamsárásir kærðar í Vestmannaeyjum en engin þeirra var alvarleg samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Nokkur fíkniefnamál komu upp og í gær voru þau orðin um fjörutíu talsins. Lagt var hald á um þrjú hundruð grömm og var helmingur þess amfetamín en einnig nokkurt magn af kókaíni. Eitt af stærstu fíkniefnamálunum í Vestmannaeyjum um helgina kom upp við leit á manni á þrítugsaldri. Hann var á leið inn í Herjólfsdal þegar á honum fundust 42 grömm af amfetamíni. Hann var handtekinn og viðurkenndi við skýrslutöku að hafa ætlað að selja amfetamínið. Þá voru tveir teknir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. Páll segir þegar byrjað að huga að næstu Þjóðhátíð. „Við erum mjög hugsi yfir þessum mannfjölda. Við veltum fyrir okkur hvort við eigum að setja fjöldatakmarkanir." Páll segir áhættu að taka á móti svo miklum mannfjölda. „Auðvitað þarf að velja. Svona fjölmenn hátíð reynir á þolinmæði og umburðarlyndi fólks. Íbúafjöldi Vestmannaeyja var fjórfaldaður um helgina og ef ég færi það yfir á Reykjavík væri það eins og þar þyrfti að koma fyrir 400.000 manns á tjaldstæðum og veita grunnþjónustu. Þetta reynir á þolrifin en hátíðin skilar verulegum ábata fyrir samfélagið og yfir helgina er hundruð milljóna króna velta í Vestmannaeyjum," segir Páll sem mun leita lausna með íbúum Eyja varðandi fjöldatakmarkanir. martaf@frettabladid.isbættar samgöngur Herjólfur fór átta ferðir á sólarhring. mynd/óskar P. FriðrikssonLeitað lausna Þjóðhátíðarnefnd býst við að um sextán þúsund hafi verið á Þjóðhátíð. mynd/óskar p. FriðrikssonReynir á þolinmæði Nokkur erill var hjá lögreglu um helgina. mynd/óskar p. FriðrikssonMetið slegið Aðsóknarmet á Þjóðhátíð var slegið þriðja árið í röð. mynd/óskar p. Friðriksson
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira