Yngsti meistarakandídatinn fljótastur 9. júlí 2010 10:37 Sebastian Vettel fagnaði 23 ára afmælinu með Red Bulll liðinu í síðustu viku, en hann átti afmæli 8. júlí. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra á fyrstu æfingu keppnisliða á breyttri Silverstone braut í dag. Hann varð á undan heimamanninum Lewis Hamilton á McLaren. Vettel varð 23 ára þann 8. júlí. Ef vel gengur á árinu getur hann orðið yngsti meistari sögunnar í Formúlu 1, en hann er í toppslagnum eftir sigur í síðustu keppni sem var í Valencia. Vettel var 0.334 sekúndum á undan Hamilton, en Robert Kubica á Renault varð 0.445 á eftir, þá kom Mark Webber á Red Bull 0.467 á eftir, Adrian Sutil á Force India 0.688 og Nico Rosberg á Williams var sekúndu á eftir. Rosberg kvartaði yfir því að nýir kantar við eina beygjusamstæðum væri alltof háir, en búið er að gera nokkrar breytinar á brautinni hér og þar, m.a. til að færa bílanna nær áhorfendastúkum. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða á Stöð 2 Sport kl. 19.30 í kvöld. Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra á fyrstu æfingu keppnisliða á breyttri Silverstone braut í dag. Hann varð á undan heimamanninum Lewis Hamilton á McLaren. Vettel varð 23 ára þann 8. júlí. Ef vel gengur á árinu getur hann orðið yngsti meistari sögunnar í Formúlu 1, en hann er í toppslagnum eftir sigur í síðustu keppni sem var í Valencia. Vettel var 0.334 sekúndum á undan Hamilton, en Robert Kubica á Renault varð 0.445 á eftir, þá kom Mark Webber á Red Bull 0.467 á eftir, Adrian Sutil á Force India 0.688 og Nico Rosberg á Williams var sekúndu á eftir. Rosberg kvartaði yfir því að nýir kantar við eina beygjusamstæðum væri alltof háir, en búið er að gera nokkrar breytinar á brautinni hér og þar, m.a. til að færa bílanna nær áhorfendastúkum. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða á Stöð 2 Sport kl. 19.30 í kvöld.
Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira