Erlent

Mikil flóð í Kína

Mikil flóð eru í Kína þessa daganna.
Mikil flóð eru í Kína þessa daganna. Mynd/AFP
Mikil flóð eru í Kína. Fimmtán hafa látist og tuttugu og einn hefur týnst í miklum flóðum í Sichuan héraðinu.

Í Ganulo sýslunni hafa flóð með aur og grjóti barið á þorpum, og hafa þrír látist og fimm slasast.

Á sama tíma í bænum Chongqing eru 300 manns fastir vegna flóðs en 12.300 bæjarbúar hafa lagt á flótta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×