Erlent

Hillary Clinton til Pakistan

Hillary Clinton
Hillary Clinton
Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lenti á flugvellinum í Íslamabad í Pakistan klukkan sjö í morgun að íslenskum tíma en hún er í opinberri heimsókn í landinu.

Hún mun ræða við Rousuf Raza Gilan, forsætisráðherra Pakistans, og forsetann Asif Ali Zardari kvöld, en Bandaríkjamenn hafa óskað eftir auknum stuðningi Pakistan við stríðsátökin í Afganistan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×