Segir höfnun Icesave draga úr líkum á greiðslufalli 27. janúar 2010 13:13 Greinandi hjá fjármálaþjónustunni Gerson Lehrman Group segir að fari svo að Icesave frumvarpinu verði hafnað í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu muni það draga úr líkum á greiðslufalli hjá ríkissjóði.„Íslensk stjórnvöld hafa enn ekki lent í greiðslufalli með nein af lánum sínum og ef Icesave er hafnað munu líkurnar á slíku minnka ennfrekar," segir í greiningu Gerson Lehrman Group. „Að vísu er líklegt að Bretar og Hollendingar muni halda áfram pólitísku áreiti sínu gegn Íslandi en ólíklegt er að slíkt hafi neikvæð áhrif á efnahagshorfur landsins til langs tíma."Fjallað er um forsögu málsins, það er ákvörðun forseta Íslands sem og greint frá því að núverandi Icesave samkomulag sé álitið óréttlátt, ósanngjarnt og að því hafi verið þvingað upp á íslensk stjórnvöld undir þrýstingi frá Bretum og Hollendingum.Í greiningunni segir að með því að hafna Icesave frumvarpinu minnki erlendar skuldir Íslands og þar með aukist hæfni landsins til þess að standa undir öðrum skuldum sínum. Samþykkt frumvarpsins aftur á móti gæti, ef allt fer á versta veg, leitt til þess að erlend skuldastaða Íslands yrði nær óbærileg. Þá segir að höfnun Icesave muni létta þrýstingi á gengi krónunnar.Greinandinn telur að afleiðingarnar af höfnun Icesave verði meira pólitískar en efnahagslegar það er ef Bretar og Hollendingar ákveði að fylgja málinu ekki eftir með harkalegum aðgerðum. Mikill vafi leiki á lagalegum skyldum Íslands á að standa við Icesave skuldbindingar sínar, samkvæmt evrópskum lögum, þar sem Bretar og Hollendingar ákváðu einhliða að borga innistæðurnar út á sínum tíma. Bent er á að Bretar og Hollendingar hafi frá upphafi viljað semja um málið án dómsmeðferðar í réttarkerfi ESB. Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Sjá meira
Greinandi hjá fjármálaþjónustunni Gerson Lehrman Group segir að fari svo að Icesave frumvarpinu verði hafnað í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu muni það draga úr líkum á greiðslufalli hjá ríkissjóði.„Íslensk stjórnvöld hafa enn ekki lent í greiðslufalli með nein af lánum sínum og ef Icesave er hafnað munu líkurnar á slíku minnka ennfrekar," segir í greiningu Gerson Lehrman Group. „Að vísu er líklegt að Bretar og Hollendingar muni halda áfram pólitísku áreiti sínu gegn Íslandi en ólíklegt er að slíkt hafi neikvæð áhrif á efnahagshorfur landsins til langs tíma."Fjallað er um forsögu málsins, það er ákvörðun forseta Íslands sem og greint frá því að núverandi Icesave samkomulag sé álitið óréttlátt, ósanngjarnt og að því hafi verið þvingað upp á íslensk stjórnvöld undir þrýstingi frá Bretum og Hollendingum.Í greiningunni segir að með því að hafna Icesave frumvarpinu minnki erlendar skuldir Íslands og þar með aukist hæfni landsins til þess að standa undir öðrum skuldum sínum. Samþykkt frumvarpsins aftur á móti gæti, ef allt fer á versta veg, leitt til þess að erlend skuldastaða Íslands yrði nær óbærileg. Þá segir að höfnun Icesave muni létta þrýstingi á gengi krónunnar.Greinandinn telur að afleiðingarnar af höfnun Icesave verði meira pólitískar en efnahagslegar það er ef Bretar og Hollendingar ákveði að fylgja málinu ekki eftir með harkalegum aðgerðum. Mikill vafi leiki á lagalegum skyldum Íslands á að standa við Icesave skuldbindingar sínar, samkvæmt evrópskum lögum, þar sem Bretar og Hollendingar ákváðu einhliða að borga innistæðurnar út á sínum tíma. Bent er á að Bretar og Hollendingar hafi frá upphafi viljað semja um málið án dómsmeðferðar í réttarkerfi ESB.
Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent