Segir Sjálfstæðisflokkinn stimpla sig út og skila auðu 26. júní 2010 19:49 Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra segir það með ólíkindum að Sjálfstæðismenn ætli að „stimpla sig út og skila auðu," þegar kemur að Evrrópumálunum en á landsfundi flokksins í dag var samþykkt ályktun þess efnis að skýr krafa sé frá Sjálfstæðisflokknum að umsókn um aðildarviðræður við Evrópusambandið verði dregin til baka sem fyrst. Árni var gestur í Íslandi í dag ásamt þeim Álheiði Ingadóttur heilbrigðisráðherra og Ólöfu Nordal nýkjörnum varaformanni Sjálfstæðisflokksins. Hann sagði mjög sérkennilegt að sjálfstæðismenn ætli sér að taka sér stöðu sem öfgasinnaður og einangraður hægriflokkur gegn þessu brýnasta hagsmunamáli þjóðarinnar. Árni sagðist telja að andstæðingar aðildar óttist að samningurinn verði á endanum svo góður að þjóðin sjái augljósan kost í að samþykkja hann. Þessvegna séu menn að leita allra leiða til þess að stöðva ferlið. Ólöf Nordal sagði hinsvegar að allt tal um að flokkurinn væri með þessu að mála sig út í horn vera „bull". Hún sagði það liggja fyrir að þjóðin vilji ekki ganga í ESB og að fjarri sanni væri að tala um ESB aðild sem brýnasta hagsmunamál þjóðarinnar. Að auki sagðist hún lengi hafa gagnrýnt að fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla verði ekki bindandi. Álfheiður Ingadóttir sagðist hinsvegar engar líkur vera á því að þjóðaratkvæðagreiðslan verði ekki látin standa. Fráleitt væri fyrir stjórnmálaflokk að ætla sér ekki að virða vilja þjóðarinnar. Hún sagðist vera á þeirri skoðun að Íslandi væri betur borgið utan ESB en þrátt fyrir það virði hún niðurstöðu Alþingis um að hefja aðildarviðræður. Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira
Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra segir það með ólíkindum að Sjálfstæðismenn ætli að „stimpla sig út og skila auðu," þegar kemur að Evrrópumálunum en á landsfundi flokksins í dag var samþykkt ályktun þess efnis að skýr krafa sé frá Sjálfstæðisflokknum að umsókn um aðildarviðræður við Evrópusambandið verði dregin til baka sem fyrst. Árni var gestur í Íslandi í dag ásamt þeim Álheiði Ingadóttur heilbrigðisráðherra og Ólöfu Nordal nýkjörnum varaformanni Sjálfstæðisflokksins. Hann sagði mjög sérkennilegt að sjálfstæðismenn ætli sér að taka sér stöðu sem öfgasinnaður og einangraður hægriflokkur gegn þessu brýnasta hagsmunamáli þjóðarinnar. Árni sagðist telja að andstæðingar aðildar óttist að samningurinn verði á endanum svo góður að þjóðin sjái augljósan kost í að samþykkja hann. Þessvegna séu menn að leita allra leiða til þess að stöðva ferlið. Ólöf Nordal sagði hinsvegar að allt tal um að flokkurinn væri með þessu að mála sig út í horn vera „bull". Hún sagði það liggja fyrir að þjóðin vilji ekki ganga í ESB og að fjarri sanni væri að tala um ESB aðild sem brýnasta hagsmunamál þjóðarinnar. Að auki sagðist hún lengi hafa gagnrýnt að fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla verði ekki bindandi. Álfheiður Ingadóttir sagðist hinsvegar engar líkur vera á því að þjóðaratkvæðagreiðslan verði ekki látin standa. Fráleitt væri fyrir stjórnmálaflokk að ætla sér ekki að virða vilja þjóðarinnar. Hún sagðist vera á þeirri skoðun að Íslandi væri betur borgið utan ESB en þrátt fyrir það virði hún niðurstöðu Alþingis um að hefja aðildarviðræður.
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira