Innlent

Foreldraverðlaunin afhent á morgun

Verðlaunaafhendingin fer fram í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu og hefst klukkan 15.
Verðlaunaafhendingin fer fram í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu og hefst klukkan 15. Mynd/Haraldur Jónasson
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla, landssamtaka foreldra, verða afhent í 15. sinn á morgun. Að þessu sinni bárust 38 tilnefningar til Foreldraverðlaunanna. Auk Foreldraverðlaunanna sjálfra verða veitt ein hvatningarverðlaun og tvenn dugnaðarforkaverðlaun.

Verðlaunaafhendingin fer fram í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu og hefst klukkan 15.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×