Þú ert ekki nógu mikilvægur -út með þig Óli Tynes skrifar 7. september 2010 13:16 Síðari vélin á leið inn í Tvíburaturnana. Níu ár eru á laugardag liðin frá hryðjuverkaárásinni á Bandaríkin. Af því tilefni hafa margir rifjað upp atburði þess dags. Meðal þeirra er Condoleezza Rice sem þá var þjóðaröryggisráðsfulltrúi forsetans. Bush las með börnum Þegar fyrri flugvélin flaug á Tvíburaturnana í New York sat George Bush forseti í skólastofu í Flórída og las með skólabörnunum. Aðstoðarmaður kom að forsetanum laut niður og hvíslaði fréttunum í eyra hans. Bush kinkaði kolli og hélt áfram að lesa með börnunum. Það var ekki fyrr en hvíslað var að honum um síðari vélina sem forseinn sleit fundinum með börnunum. Skelfing í Hvíta húsinu Hann var hart gagnrýndur fyrir sein viðbrögð. Verjendur hans bentu raunar á að þetta hafi ekki verið í fyrsta skipti sem flugvél flaug á háhýsi í New York og ekki ljóst fyrr en eftir síðari vélina að þetta væri hryðjuverkaárás.Í Hvíta húsinu var hinsvegar enginn skortur á skjótum viðbrögðum ef marka má Condoleezzu Rice.Rice greinir frá þessu í þætti á bresku sjónvarpsstöðinni Channel 4, sem verður sendur út 11. september.Hvíta húsið nánast tæmdist þegar allir þustu niður í kjarnorkuskýlið í kjallara þess.Meðal þeirra var Dick Cheney, varaforseti. Mannfjöldinn var svo mikill að það fór að bera á súrefnisskorti.Út með ykkurLífverðirnir í Secret Service gengu þá hreint til verks. Þeir fóru á milli manna og sögðu þar sem við átti; Þú ert ekki nógu mikilvægur, þú verður að fara.Það hefur kannski orðið þessu fólki til lífs að farþegar í flugvél sem ætlað var að fljúga á Hvíta húsið gerðu uppreisn gegn flugræningjunum. Hún hrapaði á akur í Pennsylvaníu.Fjórða vélin flaug svo á varnarmálaráðuneytið í Washington.Öskraði á forsetannCondoleezza Rice segir frá símtali sem hún átti við George Bush. Hann vildi snúa aftur til Washington en hún sagði að það væri of hættulegt.Bandaríkin lægju undir árás og hann yrði að fara á öruggan stað. Það endaði með því að þau öskruðu hvort á annað, en forsetinn sneri aftur.Fjarskipti brugðustRice segir einnig frá því að hið ofur tæknivædda fjarskiptakerfi Hvíta hússins hafi meira og minna brugðist.Því hafi óvarðir farsímar verið notaðir til þess að koma mikilvægum skilaboðum á framfæri til hersins og annarra öryggissveita.Það hefði getað reynst hættulegt ef óvinir hefðu legið á hleri. Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Níu ár eru á laugardag liðin frá hryðjuverkaárásinni á Bandaríkin. Af því tilefni hafa margir rifjað upp atburði þess dags. Meðal þeirra er Condoleezza Rice sem þá var þjóðaröryggisráðsfulltrúi forsetans. Bush las með börnum Þegar fyrri flugvélin flaug á Tvíburaturnana í New York sat George Bush forseti í skólastofu í Flórída og las með skólabörnunum. Aðstoðarmaður kom að forsetanum laut niður og hvíslaði fréttunum í eyra hans. Bush kinkaði kolli og hélt áfram að lesa með börnunum. Það var ekki fyrr en hvíslað var að honum um síðari vélina sem forseinn sleit fundinum með börnunum. Skelfing í Hvíta húsinu Hann var hart gagnrýndur fyrir sein viðbrögð. Verjendur hans bentu raunar á að þetta hafi ekki verið í fyrsta skipti sem flugvél flaug á háhýsi í New York og ekki ljóst fyrr en eftir síðari vélina að þetta væri hryðjuverkaárás.Í Hvíta húsinu var hinsvegar enginn skortur á skjótum viðbrögðum ef marka má Condoleezzu Rice.Rice greinir frá þessu í þætti á bresku sjónvarpsstöðinni Channel 4, sem verður sendur út 11. september.Hvíta húsið nánast tæmdist þegar allir þustu niður í kjarnorkuskýlið í kjallara þess.Meðal þeirra var Dick Cheney, varaforseti. Mannfjöldinn var svo mikill að það fór að bera á súrefnisskorti.Út með ykkurLífverðirnir í Secret Service gengu þá hreint til verks. Þeir fóru á milli manna og sögðu þar sem við átti; Þú ert ekki nógu mikilvægur, þú verður að fara.Það hefur kannski orðið þessu fólki til lífs að farþegar í flugvél sem ætlað var að fljúga á Hvíta húsið gerðu uppreisn gegn flugræningjunum. Hún hrapaði á akur í Pennsylvaníu.Fjórða vélin flaug svo á varnarmálaráðuneytið í Washington.Öskraði á forsetannCondoleezza Rice segir frá símtali sem hún átti við George Bush. Hann vildi snúa aftur til Washington en hún sagði að það væri of hættulegt.Bandaríkin lægju undir árás og hann yrði að fara á öruggan stað. Það endaði með því að þau öskruðu hvort á annað, en forsetinn sneri aftur.Fjarskipti brugðustRice segir einnig frá því að hið ofur tæknivædda fjarskiptakerfi Hvíta hússins hafi meira og minna brugðist.Því hafi óvarðir farsímar verið notaðir til þess að koma mikilvægum skilaboðum á framfæri til hersins og annarra öryggissveita.Það hefði getað reynst hættulegt ef óvinir hefðu legið á hleri.
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“