Kaupþing í rúman aldarfjórðung 3. mars 2010 05:00 til hamingju með daginn Pétur Blöndal, einn af stofnendum Kaupþings, tekur í höndina á jafnaldra bankans á fimm ára afmæli hans. Mynd/Brynjar gauti sveinsson (ljósmyndasafn reykjavíkur) Kaupþing banki hélt upp á fimm ára afmæli sitt í október 1987. Á myndinni má sjá Pétur Blöndal, einn af stofnendum Kaupþings og núverandi alþingismann, taka í höndina á jafnaldra bankans í tilefni dagsins. Pétur var einn átta Íslendinga sem stofnuðu Kaupþing 1982. Fjórum árum síðar seldu stofnfélagarnir 49 prósent hlutabréfa sinna til sparisjóðanna. Sá hlutur var aukinn um eitt prósent árið 1990 og Búnaðarbanki Íslands eignaðist hinn helminginn í bankanum. Sex árum síðar eignuðust sparisjóðirnir hlut Búnaðarbankans í Kaupþingi, sem var alfarið í þeirra eigu til ársins 2000 þegar Kaupþing banki hf. var skráður á Verðbréfaþing Íslands. Kaupþing sameinaðist Búnaðarbankanum á fyrri hluta árs 2003. Sameinaður banki var stærsti viðskiptabanki á Íslandi. Í kjölfarið tók hann upp nafnið KB banki en því var aftur breytt í Kaupþing bank árið 2007. Ríkið tók Kaupþing yfir ásamt öðrum viðskiptabönkum í október 2008. Fyrir nokkrum mánuðum náðust samningar um að erlendir kröfuhafar tækju yfir eignir bankans og í framhaldinu var nafni hans breytt í Arion bank. Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Sjá meira
Kaupþing banki hélt upp á fimm ára afmæli sitt í október 1987. Á myndinni má sjá Pétur Blöndal, einn af stofnendum Kaupþings og núverandi alþingismann, taka í höndina á jafnaldra bankans í tilefni dagsins. Pétur var einn átta Íslendinga sem stofnuðu Kaupþing 1982. Fjórum árum síðar seldu stofnfélagarnir 49 prósent hlutabréfa sinna til sparisjóðanna. Sá hlutur var aukinn um eitt prósent árið 1990 og Búnaðarbanki Íslands eignaðist hinn helminginn í bankanum. Sex árum síðar eignuðust sparisjóðirnir hlut Búnaðarbankans í Kaupþingi, sem var alfarið í þeirra eigu til ársins 2000 þegar Kaupþing banki hf. var skráður á Verðbréfaþing Íslands. Kaupþing sameinaðist Búnaðarbankanum á fyrri hluta árs 2003. Sameinaður banki var stærsti viðskiptabanki á Íslandi. Í kjölfarið tók hann upp nafnið KB banki en því var aftur breytt í Kaupþing bank árið 2007. Ríkið tók Kaupþing yfir ásamt öðrum viðskiptabönkum í október 2008. Fyrir nokkrum mánuðum náðust samningar um að erlendir kröfuhafar tækju yfir eignir bankans og í framhaldinu var nafni hans breytt í Arion bank.
Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Sjá meira