Innlent

Dældu 15 þúsund lítrum af vatni úr Garðaskóla

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Slökkviliðið dældi 15 þúsund lítrum af vatni út úr Garðaskóla. Mynd/ Pjetur.
Slökkviliðið dældi 15 þúsund lítrum af vatni út úr Garðaskóla. Mynd/ Pjetur.
Slökkviliðið dældi 15 þúsund lítrum af vatni út úr Garðaskóla í morgun þegar vatn lak þar um kjallarann.

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu hafði hitamotta sem tengd er gervigrasi verið aftengd án þess að gerðar hefðu verið nægjanlegar ráðstafanir til að tæma hana.

Vatnslagið var um einn metri á þykkt þar sem mest flæddi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×