Webber vann, en dramatík hjá Hamilton 9. maí 2010 15:18 Mark Webber fagnar sigri ía Barcelona brautinni á Spáni í dag. Mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber á Red Bull vann fimmta Formúlu 1 kappakstur ársins, sem fór fram á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Hann leiddi mótið frá upphafi til enda, en Lewis Hamilton á McLaren féll úr leik þegar hvellsprakk á bíl hans í næst síðasta hring. Hann var þá í öðru sæti, en í stað hans steig heimamaðurinn Fernando Alonso á verðlaunapallinn í öðru sæti og Sebastian Vettel því þriðja. Webber leiddi mótið frá upphafi til enda eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í gær. Vettel reyndi að ógna honum í upphafi, en varð ekkert ágengt. Hamilton náði að síga framúr Vettel í keppninni eftir að hafa ræst þriðji af stað, en varð svo fyrir óhappinu í lokin. Mikill og skemmtilegur slagur var oft í brautinni á milli Jenson Button og Michael Schumacher og hafði Schumacher betur, eftir nokkrar snarpar atlögur Buttons að honum, en Schumacher leiddi hann eftir brautinni. Button er með forystu í stigamótinu með 70 stig, eftir mótið í Barcelona, Alonso er með 67 og Vettel 60. Sjá nánar hér fyrir neðan: Lokastaðan 1. Webber Red Bull-Renault 1h35:44.101 2. Alonso Ferrari + 24.065 3. Vettel Red Bull-Renault + 51.338 4. Schumacher Mercedes + 1:02.195 5. Button McLaren-Mercedes + 1:03.728 6. Massa Ferrari + 1:05.767 7. Sutil Force India-Mercedes + 1:12.941 8. Kubica Renault + 1:13.677 9. Barrichello Williams-Cosworth 10. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari Stigastaðan 1. Button 70 1. McLaren-Mercedes 119 2. Alonso 67 2. Ferrari 116 3. Vettel 60 3. Red Bull-Renault 113 4. Webber 53 4. Mercedes 72 5. Rosberg 50 5. Renault 50 6. Massa 49 6. Force India-Mercedes 24 7. Hamilton 49 7. Williams-Cosworth 8 8. Kubica 44 8. Toro Rosso-Ferrari 3 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Ástralinn Mark Webber á Red Bull vann fimmta Formúlu 1 kappakstur ársins, sem fór fram á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Hann leiddi mótið frá upphafi til enda, en Lewis Hamilton á McLaren féll úr leik þegar hvellsprakk á bíl hans í næst síðasta hring. Hann var þá í öðru sæti, en í stað hans steig heimamaðurinn Fernando Alonso á verðlaunapallinn í öðru sæti og Sebastian Vettel því þriðja. Webber leiddi mótið frá upphafi til enda eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í gær. Vettel reyndi að ógna honum í upphafi, en varð ekkert ágengt. Hamilton náði að síga framúr Vettel í keppninni eftir að hafa ræst þriðji af stað, en varð svo fyrir óhappinu í lokin. Mikill og skemmtilegur slagur var oft í brautinni á milli Jenson Button og Michael Schumacher og hafði Schumacher betur, eftir nokkrar snarpar atlögur Buttons að honum, en Schumacher leiddi hann eftir brautinni. Button er með forystu í stigamótinu með 70 stig, eftir mótið í Barcelona, Alonso er með 67 og Vettel 60. Sjá nánar hér fyrir neðan: Lokastaðan 1. Webber Red Bull-Renault 1h35:44.101 2. Alonso Ferrari + 24.065 3. Vettel Red Bull-Renault + 51.338 4. Schumacher Mercedes + 1:02.195 5. Button McLaren-Mercedes + 1:03.728 6. Massa Ferrari + 1:05.767 7. Sutil Force India-Mercedes + 1:12.941 8. Kubica Renault + 1:13.677 9. Barrichello Williams-Cosworth 10. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari Stigastaðan 1. Button 70 1. McLaren-Mercedes 119 2. Alonso 67 2. Ferrari 116 3. Vettel 60 3. Red Bull-Renault 113 4. Webber 53 4. Mercedes 72 5. Rosberg 50 5. Renault 50 6. Massa 49 6. Force India-Mercedes 24 7. Hamilton 49 7. Williams-Cosworth 8 8. Kubica 44 8. Toro Rosso-Ferrari 3
Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira