Innlent

Vara við hvassviðri undir Eyjafjöllum

Undir Eyjafjöllum
Undir Eyjafjöllum Mynd/Pjetur
Mjög hvasst er nú undir Eyjafjöllum og ösku- eða sandfok á Skógasandi og Sólheimasandi, þrátt fyrir rigningu.

Þar sem búast má við hvössum vindi víða á landinu er fólk beðið að huga vel að aðstæðum ef það ætlar að ferðast með húsbíla, létta vagna eða önnur farartæki sem þola illa vind.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×