Böðvar segir allt á réttri leið hjá KR Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. júlí 2010 07:30 Pavel Ermolinskij. Fréttablaðið/Daníel Það hefur vakið nokkra athygli að körfuknattleikslið KR sé ekki búið að ráða þjálfara þó svo það sé kominn júní. Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að menn í Vesturbænum séu ekkert að fara á taugum og allt þokist í rétta átt. „Okkur liggur ekkert á. Það er enn langt í mót. Við höfum verið í viðræðum við Victor Finora í talsverðan tíma og þær viðræður eru enn í gangi. Ég er að vonast til þess að það mál gangi upp,“ sagði Böðvar en Finora þjálfaði þrjá yngri flokka hjá KR í fyrra á meðan eiginkona hans, Jenny, spilaði með kvennaliði félagsins. „Jenny er búin að fá vinnu úti í Bandaríkjunum þannig að hann kæmi einn ef hann kemur. Við viljum að hann taki við karlaliðinu og þjálfi áfram yngri flokkana. Hann kæmi þá í fullt starf hjá okkur. Í fullkomnum heimi værum við búnir að ganga frá þessu en ég er samt alveg rólegur.“ Böðvar segir íslenska þjálfara ekki vera í myndinni sem stendur. Friðrik Ragnarsson er á meðal þeirra íslensku þjálfara sem eru á lausu en Böðvar segist ekkert hafa rætt við hann. Nokkrar breytingar verða á KR-liðinu milli ára en félagið hefur fengið Hreggvið Magnússon frá ÍR og svo verður Pavel Ermolinskij væntanlega áfram í herbúðum liðsins. Pavel kom afar sterkur inn í lið KR í fyrra og það eru mjög góð tíðindi fyrir Vesturbæinga ef hann verður áfram. „Hann er að vinna í því að fá sig lausan frá félaginu sínu úti. Hann vill koma og taka eitt gott ár hjá okkur eins og Jón Arnór og Jakob gerðu. Ég myndi segja að það væru svona 99 prósent líkur á því að Pavel spili áfram í Vesturbænum næsta vetur,“ sagði Böðvar ákveðinn. Dominos-deild karla Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Það hefur vakið nokkra athygli að körfuknattleikslið KR sé ekki búið að ráða þjálfara þó svo það sé kominn júní. Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að menn í Vesturbænum séu ekkert að fara á taugum og allt þokist í rétta átt. „Okkur liggur ekkert á. Það er enn langt í mót. Við höfum verið í viðræðum við Victor Finora í talsverðan tíma og þær viðræður eru enn í gangi. Ég er að vonast til þess að það mál gangi upp,“ sagði Böðvar en Finora þjálfaði þrjá yngri flokka hjá KR í fyrra á meðan eiginkona hans, Jenny, spilaði með kvennaliði félagsins. „Jenny er búin að fá vinnu úti í Bandaríkjunum þannig að hann kæmi einn ef hann kemur. Við viljum að hann taki við karlaliðinu og þjálfi áfram yngri flokkana. Hann kæmi þá í fullt starf hjá okkur. Í fullkomnum heimi værum við búnir að ganga frá þessu en ég er samt alveg rólegur.“ Böðvar segir íslenska þjálfara ekki vera í myndinni sem stendur. Friðrik Ragnarsson er á meðal þeirra íslensku þjálfara sem eru á lausu en Böðvar segist ekkert hafa rætt við hann. Nokkrar breytingar verða á KR-liðinu milli ára en félagið hefur fengið Hreggvið Magnússon frá ÍR og svo verður Pavel Ermolinskij væntanlega áfram í herbúðum liðsins. Pavel kom afar sterkur inn í lið KR í fyrra og það eru mjög góð tíðindi fyrir Vesturbæinga ef hann verður áfram. „Hann er að vinna í því að fá sig lausan frá félaginu sínu úti. Hann vill koma og taka eitt gott ár hjá okkur eins og Jón Arnór og Jakob gerðu. Ég myndi segja að það væru svona 99 prósent líkur á því að Pavel spili áfram í Vesturbænum næsta vetur,“ sagði Böðvar ákveðinn.
Dominos-deild karla Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira