Einar: Væri rosalega svekkjandi ef þessu yrði frestað Elvar Geir Magnússon skrifar 15. apríl 2010 14:44 Einar ásamt Ólafi Guðmundssyni á blaðamannafundi í dag. Mynd/Vilhelm Óvissa ríkir um hvort riðlakeppni Evrópumóts U20 landsliða í handbolta geti farið fram um helgina vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Leika átti mótið í Laugardalshöllinni milli A-landsleikja Íslands og Frakklands. Landslið frá Serbíu, Svartfjallalandi og Makedóníu voru væntanleg hingað til lands í dag og áttu fyrstu leikir að fara fram á morgun. Liðin eru hinsvegar föst á flugvellinum í Kaupmannahöfn. „Það væri rosalega svekkjandi ef við myndum ekki fá að spila þetta hérna," segir Einar Guðmundsson, þjálfari U20 landsliðsins. Beðið er frétta en möguleiki er á að tvær umferðir færu fram á laugardeginum. „Við gætum alveg spilað tvo leiki á laugardaginn, um morguninn og svo um kvöldið. Ég veit ekki hvað gert verður. Strákarnir eru mjög svekktir því það er fókus á þetta. A-landsliðið er að spila líka og það á að vera handboltahátíð. Strákarnir vilja fá að sýna sig." Íslenska liðið æfir eins og ekkert hafi í skorist. „Við göngum bara út frá því að við séum að fara að spila á morgun. Við æfum samkvæmt því og breytum engu í okkar undirbúningi. Ég læt strákana ekkert hugsa út í þetta," segir Einar. En ef mótið getur ekki farið fram um helgina, hvað verður þá gert? „Ég veit ekkert hvað verður gert. Kannski verður spilað hér á landi í maí eða kannski þurfum við að keppa þennan riðil úti síðar," segir Einar Guðmundsson. Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Sjá meira
Óvissa ríkir um hvort riðlakeppni Evrópumóts U20 landsliða í handbolta geti farið fram um helgina vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Leika átti mótið í Laugardalshöllinni milli A-landsleikja Íslands og Frakklands. Landslið frá Serbíu, Svartfjallalandi og Makedóníu voru væntanleg hingað til lands í dag og áttu fyrstu leikir að fara fram á morgun. Liðin eru hinsvegar föst á flugvellinum í Kaupmannahöfn. „Það væri rosalega svekkjandi ef við myndum ekki fá að spila þetta hérna," segir Einar Guðmundsson, þjálfari U20 landsliðsins. Beðið er frétta en möguleiki er á að tvær umferðir færu fram á laugardeginum. „Við gætum alveg spilað tvo leiki á laugardaginn, um morguninn og svo um kvöldið. Ég veit ekki hvað gert verður. Strákarnir eru mjög svekktir því það er fókus á þetta. A-landsliðið er að spila líka og það á að vera handboltahátíð. Strákarnir vilja fá að sýna sig." Íslenska liðið æfir eins og ekkert hafi í skorist. „Við göngum bara út frá því að við séum að fara að spila á morgun. Við æfum samkvæmt því og breytum engu í okkar undirbúningi. Ég læt strákana ekkert hugsa út í þetta," segir Einar. En ef mótið getur ekki farið fram um helgina, hvað verður þá gert? „Ég veit ekkert hvað verður gert. Kannski verður spilað hér á landi í maí eða kannski þurfum við að keppa þennan riðil úti síðar," segir Einar Guðmundsson.
Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Sjá meira