Webber gagnrýndur vegna óhapps 28. júní 2010 16:41 Mark Webber svarar spurningum fréttamanna eftir óhappið í gær. Mark Webber telur að óhappið sem varð í brautinni í gær þar sem hann flaug hátt á loft eftir árekstur við Heikki Kovalainen hefði aldrei þurft að gerast. Webber segir að Kovalainen hefði átt að huga að því að hann hafi verið á fimm sekúndum hægari bíl. Það hefði verið óþarfi fyrir hann að verja stöðu sína. Báðir voru á um 300 km hraða þegar óhappið varð. "Þetta hefði aldrei þurft að gerast. Ég veit að Formúla 1 er ekki góðgerðar viðburður, en hve lengi ætlaði Heikki að verjast? Í fimmtán sekúndur", sagði Webber á vefsíðu sinni samkvæmt frétt á autosport.com. Hann vildi meina að Lotus bíllinn væri 5 sekúndum hægari í hring og tilgangslaust að reyna verjast mun hraðskreiðari bíl, hans eigin. Hann taldi að Kovalainen hefði bremsað mun fyrr, en hann hafði gert í hringnum á undan. Mike Gascoyne hjá Lotus, liði Kovalainen var ekki á sama máli og Ástralinn. "Heikki átti rétt á að verjast, hann var á undan. Mér er sama hver keppinauturinn er, það eru engin A og B lið í Formúlu 1", sagði Gascoyne. "Ef menn eru á undan, þá geta þeir varist. Ef hann hefði varist í 40 hringi, þá hefði það verið frábært. Ef við hefðum skemmt fyrir þeim, þá það." "Á Force India ökumaður að hleypa McLaren framúr af því sá bíll er fljótari? Er þetta ekki kappkstur? Þa var í raun Webber sem var að flýta sér og keyrði aftan á í beinni línu og hemlaði. Þarf eitthað að spyrja hver á sökina?", sagði Gascoyne. Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Mark Webber telur að óhappið sem varð í brautinni í gær þar sem hann flaug hátt á loft eftir árekstur við Heikki Kovalainen hefði aldrei þurft að gerast. Webber segir að Kovalainen hefði átt að huga að því að hann hafi verið á fimm sekúndum hægari bíl. Það hefði verið óþarfi fyrir hann að verja stöðu sína. Báðir voru á um 300 km hraða þegar óhappið varð. "Þetta hefði aldrei þurft að gerast. Ég veit að Formúla 1 er ekki góðgerðar viðburður, en hve lengi ætlaði Heikki að verjast? Í fimmtán sekúndur", sagði Webber á vefsíðu sinni samkvæmt frétt á autosport.com. Hann vildi meina að Lotus bíllinn væri 5 sekúndum hægari í hring og tilgangslaust að reyna verjast mun hraðskreiðari bíl, hans eigin. Hann taldi að Kovalainen hefði bremsað mun fyrr, en hann hafði gert í hringnum á undan. Mike Gascoyne hjá Lotus, liði Kovalainen var ekki á sama máli og Ástralinn. "Heikki átti rétt á að verjast, hann var á undan. Mér er sama hver keppinauturinn er, það eru engin A og B lið í Formúlu 1", sagði Gascoyne. "Ef menn eru á undan, þá geta þeir varist. Ef hann hefði varist í 40 hringi, þá hefði það verið frábært. Ef við hefðum skemmt fyrir þeim, þá það." "Á Force India ökumaður að hleypa McLaren framúr af því sá bíll er fljótari? Er þetta ekki kappkstur? Þa var í raun Webber sem var að flýta sér og keyrði aftan á í beinni línu og hemlaði. Þarf eitthað að spyrja hver á sökina?", sagði Gascoyne.
Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira