FA vill álitamál um gengistryggingu fyrir dómstóla 23. júní 2010 09:37 Félag atvinnurekenda (FA) er sammála því að álitaefni tengd gengistryggingu þurfi að fara fyrir dómstóla, enda um mikla hagsmuni að ræða fyrir fjármálastofnanir, heimili og fyrirtæki. Slíkt getur hinsvegar eitt og sér ekki réttlætt bið og aðgerðarleysi.Þetta kemur fram í umfjöllun um málið á vefsíðu FA. Þar segir að það sé mikilvægt að stjórnvöld hlutist til um að hraða umræddu ferli eins og kostur er. Að sama skapi þurfa fjármálastofnanir að gæta þess að ganga ekki á rétt lántaka á grundvelli umdeildra heimilda.Félag atvinnurekenda leggur því til að:Ríkisstjórn skipi strax sérfræðinganefnd sem fari yfir málefni tengd gengistryggðum lánum og leggi fram lista af helstu álitaefnum sem nauðsynlegt er að fá úrskurð dómstóla um. Þessari vinnu ljúki fyrir mánudaginn 28. júní.Ríkisstjórn setji lög eða skapi önnur réttarfarsúrræði til að dómstólar geti forgangsraðað þannig að öll mál tengd gengistryggingu verði tekin fyrir eins fljótt og auðið er. Dómarar verði eftir atvikum kallaðir úr réttarhléi eða þau stytt.Hagsmunaaðilar - jafnt lántakendur sem lánveitendur - láti reyna á álitaefni fyrir dómstólum. Meðferð þessara mála verði flýtt eins og kostur er en án þess þó að skaða eðlilegan málatilbúnað.Í stað ofangreinds má hugsa sér að stærri hagsmunaaðilar sameinist um að skipa gerðardóm um mál sem tengjast gengistryggingu.„Við höfum reynslu af faglegri vinnu Rannsóknarnefndar Alþingis. Finna þarf sambærilega aðila til að vinna við að skýra málefni gengistryggðra lána. Það þarf að vinna hratt enda eru hagsmunir tugþúsunda heimila og fjölmargra fyrirtækja í húfi. Við teljum að skoða þurfi gengistryggingu fyrst enda er búið að dæma hana ólögmæta. Annað þyrfti að skoða í framhaldinu," segir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri FA.„Lausn á þessum málum mun að öllum líkindum létta byrðum af heimilum og auka ráðstöfunartekjur þeirra. Það eitt og sér ýtir undir neyslu, fjárfestingu og hagvöxt, auk þess að draga úr atvinnuleysi. Það er einnig mikilvægt að fyrirtækin þekki stöðu sína áður en gengið er til kjarasamninga." Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Félag atvinnurekenda (FA) er sammála því að álitaefni tengd gengistryggingu þurfi að fara fyrir dómstóla, enda um mikla hagsmuni að ræða fyrir fjármálastofnanir, heimili og fyrirtæki. Slíkt getur hinsvegar eitt og sér ekki réttlætt bið og aðgerðarleysi.Þetta kemur fram í umfjöllun um málið á vefsíðu FA. Þar segir að það sé mikilvægt að stjórnvöld hlutist til um að hraða umræddu ferli eins og kostur er. Að sama skapi þurfa fjármálastofnanir að gæta þess að ganga ekki á rétt lántaka á grundvelli umdeildra heimilda.Félag atvinnurekenda leggur því til að:Ríkisstjórn skipi strax sérfræðinganefnd sem fari yfir málefni tengd gengistryggðum lánum og leggi fram lista af helstu álitaefnum sem nauðsynlegt er að fá úrskurð dómstóla um. Þessari vinnu ljúki fyrir mánudaginn 28. júní.Ríkisstjórn setji lög eða skapi önnur réttarfarsúrræði til að dómstólar geti forgangsraðað þannig að öll mál tengd gengistryggingu verði tekin fyrir eins fljótt og auðið er. Dómarar verði eftir atvikum kallaðir úr réttarhléi eða þau stytt.Hagsmunaaðilar - jafnt lántakendur sem lánveitendur - láti reyna á álitaefni fyrir dómstólum. Meðferð þessara mála verði flýtt eins og kostur er en án þess þó að skaða eðlilegan málatilbúnað.Í stað ofangreinds má hugsa sér að stærri hagsmunaaðilar sameinist um að skipa gerðardóm um mál sem tengjast gengistryggingu.„Við höfum reynslu af faglegri vinnu Rannsóknarnefndar Alþingis. Finna þarf sambærilega aðila til að vinna við að skýra málefni gengistryggðra lána. Það þarf að vinna hratt enda eru hagsmunir tugþúsunda heimila og fjölmargra fyrirtækja í húfi. Við teljum að skoða þurfi gengistryggingu fyrst enda er búið að dæma hana ólögmæta. Annað þyrfti að skoða í framhaldinu," segir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri FA.„Lausn á þessum málum mun að öllum líkindum létta byrðum af heimilum og auka ráðstöfunartekjur þeirra. Það eitt og sér ýtir undir neyslu, fjárfestingu og hagvöxt, auk þess að draga úr atvinnuleysi. Það er einnig mikilvægt að fyrirtækin þekki stöðu sína áður en gengið er til kjarasamninga."
Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira