Rosberg stenst Schumacher snúning 17. mars 2010 17:41 Nico Rosberg stóð ekki í skugga Schumachers um síðustu helgi, því hann náði betri árangri, varð fimmti en Schumacher sjötti. mynd: Getty Images Nico Rosberg hefur borið sig vel og staðið sig vel eftir að Michael Schumacher gekk til liðs við Mercedes liðið. Mikil athygli hefur fylgt endurkomu hans og viss pressa myndast á Rosberg að standa sig, en hann hefur staðið sig með prýði. Einhverjir hafa spá í það hvort það henti akstursstíl Schumacher illa að búið að mjókka framdekkin, en Nick Fry hjá Mercedes er ekkert á því. "Ég sé engan mun á vinnu Rosberg og Schumacher. Þeir vita báðir hvað þeir vilja varðandi að bæta getu bílsins og eru vissir í sinni sök. Ég hef ekki heyrt að Schumacher hafi nein sérstök vandamál hvað bílinn varðar. Þeir eru báðir með vinnulista með sínum tæknimönnum. Ég hef verið mjög hrifin af hugarfari Rosberg frá því að tilkynnt var um komu Schumachers", sagði Nick Fry hjá Mercedes. "Ég held að það hafi aldrei verið honum ofviða á neitt hátt. Hann hefur bara unnið sitt verk og sannað að hann er fljótur ökumaður. Ross er búinn að sjá að það eru þættir sem Rosberg getur bætt, ekki bara hvað varðar bílinn heldur hann sjálfan og hann mun halda áfram að bæta sig. Ég tel við séum með mannskapinn og búnaðinn til að gera góða hluti á þessu langa keppnistímabili", sagði Brawn. Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Nico Rosberg hefur borið sig vel og staðið sig vel eftir að Michael Schumacher gekk til liðs við Mercedes liðið. Mikil athygli hefur fylgt endurkomu hans og viss pressa myndast á Rosberg að standa sig, en hann hefur staðið sig með prýði. Einhverjir hafa spá í það hvort það henti akstursstíl Schumacher illa að búið að mjókka framdekkin, en Nick Fry hjá Mercedes er ekkert á því. "Ég sé engan mun á vinnu Rosberg og Schumacher. Þeir vita báðir hvað þeir vilja varðandi að bæta getu bílsins og eru vissir í sinni sök. Ég hef ekki heyrt að Schumacher hafi nein sérstök vandamál hvað bílinn varðar. Þeir eru báðir með vinnulista með sínum tæknimönnum. Ég hef verið mjög hrifin af hugarfari Rosberg frá því að tilkynnt var um komu Schumachers", sagði Nick Fry hjá Mercedes. "Ég held að það hafi aldrei verið honum ofviða á neitt hátt. Hann hefur bara unnið sitt verk og sannað að hann er fljótur ökumaður. Ross er búinn að sjá að það eru þættir sem Rosberg getur bætt, ekki bara hvað varðar bílinn heldur hann sjálfan og hann mun halda áfram að bæta sig. Ég tel við séum með mannskapinn og búnaðinn til að gera góða hluti á þessu langa keppnistímabili", sagði Brawn.
Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira