Rosberg stenst Schumacher snúning 17. mars 2010 17:41 Nico Rosberg stóð ekki í skugga Schumachers um síðustu helgi, því hann náði betri árangri, varð fimmti en Schumacher sjötti. mynd: Getty Images Nico Rosberg hefur borið sig vel og staðið sig vel eftir að Michael Schumacher gekk til liðs við Mercedes liðið. Mikil athygli hefur fylgt endurkomu hans og viss pressa myndast á Rosberg að standa sig, en hann hefur staðið sig með prýði. Einhverjir hafa spá í það hvort það henti akstursstíl Schumacher illa að búið að mjókka framdekkin, en Nick Fry hjá Mercedes er ekkert á því. "Ég sé engan mun á vinnu Rosberg og Schumacher. Þeir vita báðir hvað þeir vilja varðandi að bæta getu bílsins og eru vissir í sinni sök. Ég hef ekki heyrt að Schumacher hafi nein sérstök vandamál hvað bílinn varðar. Þeir eru báðir með vinnulista með sínum tæknimönnum. Ég hef verið mjög hrifin af hugarfari Rosberg frá því að tilkynnt var um komu Schumachers", sagði Nick Fry hjá Mercedes. "Ég held að það hafi aldrei verið honum ofviða á neitt hátt. Hann hefur bara unnið sitt verk og sannað að hann er fljótur ökumaður. Ross er búinn að sjá að það eru þættir sem Rosberg getur bætt, ekki bara hvað varðar bílinn heldur hann sjálfan og hann mun halda áfram að bæta sig. Ég tel við séum með mannskapinn og búnaðinn til að gera góða hluti á þessu langa keppnistímabili", sagði Brawn. Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Nico Rosberg hefur borið sig vel og staðið sig vel eftir að Michael Schumacher gekk til liðs við Mercedes liðið. Mikil athygli hefur fylgt endurkomu hans og viss pressa myndast á Rosberg að standa sig, en hann hefur staðið sig með prýði. Einhverjir hafa spá í það hvort það henti akstursstíl Schumacher illa að búið að mjókka framdekkin, en Nick Fry hjá Mercedes er ekkert á því. "Ég sé engan mun á vinnu Rosberg og Schumacher. Þeir vita báðir hvað þeir vilja varðandi að bæta getu bílsins og eru vissir í sinni sök. Ég hef ekki heyrt að Schumacher hafi nein sérstök vandamál hvað bílinn varðar. Þeir eru báðir með vinnulista með sínum tæknimönnum. Ég hef verið mjög hrifin af hugarfari Rosberg frá því að tilkynnt var um komu Schumachers", sagði Nick Fry hjá Mercedes. "Ég held að það hafi aldrei verið honum ofviða á neitt hátt. Hann hefur bara unnið sitt verk og sannað að hann er fljótur ökumaður. Ross er búinn að sjá að það eru þættir sem Rosberg getur bætt, ekki bara hvað varðar bílinn heldur hann sjálfan og hann mun halda áfram að bæta sig. Ég tel við séum með mannskapinn og búnaðinn til að gera góða hluti á þessu langa keppnistímabili", sagði Brawn.
Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti