Erlent

Sjö látnir eftir bílasprengjur í Kína

Frá Kína. Mynd tengist frétt ekki beint.
Frá Kína. Mynd tengist frétt ekki beint.
Að minnsta kosti sjö eru látnir og fjórtán slasaðir eftir mikla sprengingu á í bænum Aksu á Xinjiang svæðinu í Kína í morgun. Sagt er að þrjár bifreiðar hafi sprungið á brú á svæðinu en einn maður hefur verið handtekinn í tengslum við málið.

Á síðasti ári hafa verið uppþot á svæðinu en mikil spenna er á milli Múslimskra Kínverja og Han Kínverja. Nokkrar sprengingar hafa verið á svæðinu síðustu ár og telja yfirvöld að að múslimar í Kína beri ábyrgð á þeim.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×