Tiger hætti vegna hálsmeiðsla þegar ellefu holur voru eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2010 09:30 Tiger Woods. Mynd/AP Tiger Woods kláraði ekki lokahringinn á Players-meistaramótinu í golfi í nótt þar sem hann varð að hætta vegna hálsmeiðsla þegar hann var búinn með 7 af 18 holum á lokahringnum. Þetta var aðeins þriðja mótið hjá Tiger eftir að hann snéri aftur út á golfvöllinn eftir kynlífshneykslið sitt. Hann var tveimur yfir pari á lokadeginum en tveimur undir pari í öllu mótinu þegar hann varð að hætta. „Ég hef verið að spila í mánuð með verki í hálsinum. Ég hef verið að spila í gegnum sársaukan en ég gat það bara ekki lengur. Þetta er farið að leiða niður í fingurna," sagði Tiger Woods sem ætlar að fara í myndatöku í næstu viku en varð líklega fyrir þessum meiðslum á Masters-mótinu. Tiger var í 45. sæti á mótinu þegar hann varð að hætta en hann hafði ekki hætt í miðju móti síðan árið 2006 þegar hann varð að hætta keppni vegna flensu. Suður-Afríkumaðurinn Tim Clark vann Players-mótið en hann lék á einu höggi betur en Robert Allenby og Lee Westwood. Westwood var með forustuna fyrir lokadaginn. Golf Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods kláraði ekki lokahringinn á Players-meistaramótinu í golfi í nótt þar sem hann varð að hætta vegna hálsmeiðsla þegar hann var búinn með 7 af 18 holum á lokahringnum. Þetta var aðeins þriðja mótið hjá Tiger eftir að hann snéri aftur út á golfvöllinn eftir kynlífshneykslið sitt. Hann var tveimur yfir pari á lokadeginum en tveimur undir pari í öllu mótinu þegar hann varð að hætta. „Ég hef verið að spila í mánuð með verki í hálsinum. Ég hef verið að spila í gegnum sársaukan en ég gat það bara ekki lengur. Þetta er farið að leiða niður í fingurna," sagði Tiger Woods sem ætlar að fara í myndatöku í næstu viku en varð líklega fyrir þessum meiðslum á Masters-mótinu. Tiger var í 45. sæti á mótinu þegar hann varð að hætta en hann hafði ekki hætt í miðju móti síðan árið 2006 þegar hann varð að hætta keppni vegna flensu. Suður-Afríkumaðurinn Tim Clark vann Players-mótið en hann lék á einu höggi betur en Robert Allenby og Lee Westwood. Westwood var með forustuna fyrir lokadaginn.
Golf Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira