NBA í nótt: Öll liðin spiluðu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. janúar 2009 12:08 LeBron fór á kostum í nótt eins og svo oft áður. Nordic Photos / Getty Images Það gerist ekki oft á tímabilinu að öll lið NBA-deildarinnar spili á sama deginum en slíkt var tilfellið í nótt eftir að öll lið fengu frí á nýársdag. Boston og LA Lakers, efstu lið Austur- og Vesturdeildarinnar, unnu bæði sína leiki í nótt. Boston vann sigur á Washington, 108-103, þar sem Paul Pierce skoraði 26 stig. Lakers vann svo góðan sigur á Utah, 113-100. Kobe Bryant fór á kostum í leiknum og skoraði 40 stig. En það var Trevor Ariza sem var hetja leiksins. Hann stal boltanum tvívegis á lokamínútum leiksins og kom Lakers í þægilega forsytu. Alls var hann með tólf stig, níu fráköst og fimm stolna bolta. Cleveland er ekki með mikið verri heildarárangur en Boston og er enn eina liðið sem er ósigrað á heimavelli. Cleveland vann í nótt Chicago, 117-92, þar sem LeBron James náði þrefaldri tvennu - sextán stigum, ellefu stoðsendingum og tíu fráköstum. Úrslit allra leikja í nótt: Orlando - Miami 86-76 Toronto - Houston 94-73 Boston - Washington 108-83 Cleveland - Chicago 117-92 New Jersey - Atlanta 93-91 New York - Indiana 103-105 Detroit - Sacramento 98-92 Memphis - San Antonio 80-91 Minnesota - Golden State 115-108 Oklahoma - Denver 120-122 Dallas - Philadelphia 96-86 Milwaukee - Charlotte 103-75 Phoenix - LA Clippers 106-98 Portland - New Orleans 77-92 LA Lakers - Utah 113-100 NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Það gerist ekki oft á tímabilinu að öll lið NBA-deildarinnar spili á sama deginum en slíkt var tilfellið í nótt eftir að öll lið fengu frí á nýársdag. Boston og LA Lakers, efstu lið Austur- og Vesturdeildarinnar, unnu bæði sína leiki í nótt. Boston vann sigur á Washington, 108-103, þar sem Paul Pierce skoraði 26 stig. Lakers vann svo góðan sigur á Utah, 113-100. Kobe Bryant fór á kostum í leiknum og skoraði 40 stig. En það var Trevor Ariza sem var hetja leiksins. Hann stal boltanum tvívegis á lokamínútum leiksins og kom Lakers í þægilega forsytu. Alls var hann með tólf stig, níu fráköst og fimm stolna bolta. Cleveland er ekki með mikið verri heildarárangur en Boston og er enn eina liðið sem er ósigrað á heimavelli. Cleveland vann í nótt Chicago, 117-92, þar sem LeBron James náði þrefaldri tvennu - sextán stigum, ellefu stoðsendingum og tíu fráköstum. Úrslit allra leikja í nótt: Orlando - Miami 86-76 Toronto - Houston 94-73 Boston - Washington 108-83 Cleveland - Chicago 117-92 New Jersey - Atlanta 93-91 New York - Indiana 103-105 Detroit - Sacramento 98-92 Memphis - San Antonio 80-91 Minnesota - Golden State 115-108 Oklahoma - Denver 120-122 Dallas - Philadelphia 96-86 Milwaukee - Charlotte 103-75 Phoenix - LA Clippers 106-98 Portland - New Orleans 77-92 LA Lakers - Utah 113-100
NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins