Viðskipti innlent

Úrvalsvísitalan heldur áfram að hækka

Úrvalsvísitalan heldur áfram að hækka og nam hækkunin í dag 1,33%. Það var Færoya Banki sem leiddi hækkunina en hlutir í honum hækkuðu um 5,7%.

Mesta lækkun varð hinsvegar hjá Bakkavör eða 4,7%, Marel lækkaði um 2,8% og Össur um 1,2%.

Veltan á skuldabréfamarkaðinum var einnig með mesta móti eða tæplega 22,4 milljarðar kr.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×