Viðskipti innlent

Century Aluminum Company hækkaði um 3,42%

Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls, hækkaði um 3,42% í tveggja milljóna króna viðskiptum í dag. Össur hækkaði um 0,72% og Marel um 0,63%. Bréf í Icelandair lækkuðu um 3,95% en viðskiptin námu einungis 97 þúsund krónum.

Gengisvísitalan stóð í stað.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×