Denver jafnaði metin eftir annan háspennuleik við Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2009 09:00 Kobe Bryant var í strangri gæslu í leiknum. Hér er hann dekkaður af Carmelo Anthony og Chauncey Billups. Mynd/GettyImages Denver Nuggets vann 106-103 sigur á Los Angeles Lakers í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar í NBA-deildinni í körfubolta og staðan í einvíginu er því 1-1. Lakers vann 105-103 sigur í fyrsta leiknum sem fór fram á heimavelli Lakers í Staples Center eins og leikurinn í gær. Ólíkt fyrsta leiknum þar sem Denver-liðið missti frá sér leikinn í lokinn þá voru gestirnir nú sterkari á æsispennandi lokamínútum leiksins. Kenyon Martin skoraði mikilvæga körfu og Chauncey Billups setti niður 3 af 4 vítum sínum til að landa sigrinum á síðustu 29 sekúndunum. „Þetta verður langt einvígi. Við urðum bara að vinna þennan leik. Liðið er miklu sterkara andlega en í fyrra og þetta er frábær sigur," sagði George Karl, þjálfari Denver. Carmelo Anthony var með 34 stig fyrir Denver, Chauncey Billups skoraði 27 stig og Linas Kleiza var með 16 stig. Þá var Nene með 6 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar. „Það er alltaf erfitt að vinna á útivelli. Við erum sterkir andlega og við sýndum það með því að koma til baka eftri tapið í fyrsta leiknum og vinna," sagði Anthony en Denver klúðraði fyrsta leiknum. Anthony skoraði yfir þrjátíu stig fimmta leikinn í röð og varð fyrsti Denver-leikmaðurinn til að gera það síðan 1976. Kobe Bryant var með 32 stig fyrir Lakers, Trevor Ariza skoraði 20 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í úrslitakeppni og Pau Gasol var með 17 stig og 17 fráköst. „Þeir eru komnir með heimavallarréttinn núna. Við þurfum því að fara til Denver og sjá hvort við getum ekki náð honum til baka. Það er ekki að ástæðulausu að við erum með besta útivallarliðið í deildinni," sagði Bryant. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Denver Nuggets vann 106-103 sigur á Los Angeles Lakers í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar í NBA-deildinni í körfubolta og staðan í einvíginu er því 1-1. Lakers vann 105-103 sigur í fyrsta leiknum sem fór fram á heimavelli Lakers í Staples Center eins og leikurinn í gær. Ólíkt fyrsta leiknum þar sem Denver-liðið missti frá sér leikinn í lokinn þá voru gestirnir nú sterkari á æsispennandi lokamínútum leiksins. Kenyon Martin skoraði mikilvæga körfu og Chauncey Billups setti niður 3 af 4 vítum sínum til að landa sigrinum á síðustu 29 sekúndunum. „Þetta verður langt einvígi. Við urðum bara að vinna þennan leik. Liðið er miklu sterkara andlega en í fyrra og þetta er frábær sigur," sagði George Karl, þjálfari Denver. Carmelo Anthony var með 34 stig fyrir Denver, Chauncey Billups skoraði 27 stig og Linas Kleiza var með 16 stig. Þá var Nene með 6 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar. „Það er alltaf erfitt að vinna á útivelli. Við erum sterkir andlega og við sýndum það með því að koma til baka eftri tapið í fyrsta leiknum og vinna," sagði Anthony en Denver klúðraði fyrsta leiknum. Anthony skoraði yfir þrjátíu stig fimmta leikinn í röð og varð fyrsti Denver-leikmaðurinn til að gera það síðan 1976. Kobe Bryant var með 32 stig fyrir Lakers, Trevor Ariza skoraði 20 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í úrslitakeppni og Pau Gasol var með 17 stig og 17 fráköst. „Þeir eru komnir með heimavallarréttinn núna. Við þurfum því að fara til Denver og sjá hvort við getum ekki náð honum til baka. Það er ekki að ástæðulausu að við erum með besta útivallarliðið í deildinni," sagði Bryant.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira