McLaren og Ferrari ná sáttum 3. febrúar 2009 10:39 McLaren og Ferrari hyggjast berjast í brautinni en vinna saman utan hennar að vexti Formúlu 1. mynd: kappakstur.is Njónsamálið á milli McLaren og Ferrari var mikið í umræðunni árið 2007 og logaði allt í deilum á milli liðanna. En á táknrænan hátt hafa liðin sem hvað harðast deildu og kepptu náð sáttum. Það var staðfest á táknrænan hátt þegar McLaren bauð Luca Colajanni í höfuðstöðvar McLaren liðsins í Woking í Surrey í Englandi. Hann er blaðafulltrúi Ferrari. "Það var óneitanlega skrítinn tilfinning að vera í húsakynnum McLaren", sagði Coljanni, sem er eins rauður Ferrari maður og hugsast getur. En boðið er tímanna tákn og vitnar til um að Formúlu 1 lið hyggjast vinna saman að uppgangi íþróttarinnar næstu árin. Segja má að efnahagskreppann hafi þétt ósamstæðan hóp saman og forráðamenn Formúlu 1 liða hafa stofnað sérstök hagsmunasamtök sem kallast FOTA. "Við sofum ekki á verðnum og munum sækja fram veginn. Við munum vinna saman að vexti Formúlu 1, koma með tillögur að nýjungum til að bæta íþróttina fyrir áhorfendur, gera hana umhverfisvænni og betri sem sjónvarpsefni", sagði Ron Dennis hjá McLaren. FIA birtir á næstunni ítarlega skoðanakönnun um það hvað áhorfendum finnst að betur megi fara varðandi mótshald og sjónvarpsmál. FOTA mun taka mið af þeirri niðurstöðu í gerð tillagna ásamt FIA: Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Njónsamálið á milli McLaren og Ferrari var mikið í umræðunni árið 2007 og logaði allt í deilum á milli liðanna. En á táknrænan hátt hafa liðin sem hvað harðast deildu og kepptu náð sáttum. Það var staðfest á táknrænan hátt þegar McLaren bauð Luca Colajanni í höfuðstöðvar McLaren liðsins í Woking í Surrey í Englandi. Hann er blaðafulltrúi Ferrari. "Það var óneitanlega skrítinn tilfinning að vera í húsakynnum McLaren", sagði Coljanni, sem er eins rauður Ferrari maður og hugsast getur. En boðið er tímanna tákn og vitnar til um að Formúlu 1 lið hyggjast vinna saman að uppgangi íþróttarinnar næstu árin. Segja má að efnahagskreppann hafi þétt ósamstæðan hóp saman og forráðamenn Formúlu 1 liða hafa stofnað sérstök hagsmunasamtök sem kallast FOTA. "Við sofum ekki á verðnum og munum sækja fram veginn. Við munum vinna saman að vexti Formúlu 1, koma með tillögur að nýjungum til að bæta íþróttina fyrir áhorfendur, gera hana umhverfisvænni og betri sem sjónvarpsefni", sagði Ron Dennis hjá McLaren. FIA birtir á næstunni ítarlega skoðanakönnun um það hvað áhorfendum finnst að betur megi fara varðandi mótshald og sjónvarpsmál. FOTA mun taka mið af þeirri niðurstöðu í gerð tillagna ásamt FIA:
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira