Viðskipti innlent

VÍS og Sparisjóðurinn AFL í eina sæng

Vís og AFL í eina sæng.
Vís og AFL í eina sæng.

Vátryggingafélag Íslands (VÍS) og Sparisjóðurinn Afl hafa samið um að sparisjóðurinn verði umboðsaðili VÍS í Skagafirði og á Siglufirði. Í kjölfarið munu starfsmenn á þjónustuskrifstofu VÍS á Sauðárkróki flytjast yfir til sparisjóðsins. Þetta kemur fram á Feykir.is.

Þar kemur ennfremur fram að í tengslum við þessa breytingu muni VÍS efla starfsemi sína í Skagafirði enn frekar með því að flytja verkefni sem nema tveimur stöðugildum til viðbótar til Sauðárkróks.

Fréttina má lesa í heild sinni hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×