Viðskipti innlent

Enn lækkar gengi Bakkavarar

Bréf Bakkavarar lækkuðu um 7,1% í Kauphöllinni í dag. Er gengi á bréfum félagsins nú 1,05 krónur á hlut.

Úrvalsvísitalan stóð í stað í tæplega 21 milljón króna viðskiptum. Stendur vísitalan því enn í 759,77 stigum.

Marel hækkaði um 0,55% og Færeyjabanki hækkaði um 0,82%.

Gengi annarrra félaga hreyfðist ekki.

Skuldabréfavelta nam rúmlega 11,7 milljörðum króna í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×