Viðskipti innlent

Gengi krónunnar styrkist

Gengi krónunnar hefur verið að styrkjast frá því í hádeginu en engin viðskipti voru á gjaldeyrismarkaðinum fyrir hádegið.

Styrkingin nemur 0,65% og er gengisvístalan á leið niður í 235 stig. Dollarinn kostar nú 124,6 kr., pundið er í 203,7 kr., evran er í tæpum 184 kr. og danska krónan kostar nú 24,7 kr.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×