Kaupmáttarskerðingin sú mesta síðan uppúr 1990 23. nóvember 2009 12:29 Sú kaupmáttarskerðing sem íslenskir launþegar hafa orðið fyrir undanfarin misseri á sér fá fordæmi hér á landi og þarf að fara aftur til byrjun tíunda áratugar síðustu aldar til þess að finna álíka þróun. Nú hefur kaupmáttur launa ekki verið lægri síðan í árslok 2002 og reikna má með enn frekari kaupmáttarskerðingu næstu misseri.Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að mikil umskipti hafa orðið íslenska vinnumarkaðnum á undanförnum misserum og hefur sjaldan reynt eins mikið á sveigjanleika hans og nú. Eins og kunnugt er hefur vinnumarkaðurinn einkennst af umtalsverðu atvinnuleysi, hópuppsögnum og í sumum tilfellum beinum nafnlaunalækkunum.Í takt við það árferði sem hér hefur ríkt hafa launahækkanir síðustu mánaða verið afar litlar, sér í lagi ef tekið er mið af því sem áður var þegar atvinnumarkaðurinn einkenndist af mikilli þenslu og launaskriði.Samkvæmt launavísitölu Hagstofunnar sem birt var nú í morgun hækkuðu laun um 0,3% frá fyrri mánuði og um 1,9% frá sama mánuði fyrir ári. Til samanburðar má nefna að í október fyrir ári nam tólf mánaða hækkun launa 8,8%.Á sama tíma og launhækkanir hafa verið afar litlar hefur verðbólga verið mikil. Hefur kaupmáttur launa nú rýrnað um 13,1% frá því að hann var hér mestu í janúar árið 2008. Á síðustu tólf mánuðum hefur kaupmáttar lækkað um 7,1% en gera má ráð fyrir að kaupmáttur ráðstöfunartekna heimilanna hafi rýrnað enn frekar, þá m.a. vegna þess að atvinnuleysi hefur aukist mikið undanfarið.Ljóst er að samningsstaða flestra launþega er nokkuð veik og búast má við að enn fleiri komi til með að sæta beinum nafnlaunalækkunum. Á sama tíma mun verðbólgan verða áfram talsverð, þó hún komi til með að hjaðna nokkuð hratt á næstunni. Auk þess má reikna með að aðhaldsaðgerðir í ríkisfjármálum og þær skatthækkanir sem framundan eru komi svo til með að skerða enn frekar ráðstöfunartekjur heimilanna. Reikna má með að kaupmáttur taki ekki að aukast á ný fyrr en í fyrsta lagi á seinni hluta næsta árs. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Sú kaupmáttarskerðing sem íslenskir launþegar hafa orðið fyrir undanfarin misseri á sér fá fordæmi hér á landi og þarf að fara aftur til byrjun tíunda áratugar síðustu aldar til þess að finna álíka þróun. Nú hefur kaupmáttur launa ekki verið lægri síðan í árslok 2002 og reikna má með enn frekari kaupmáttarskerðingu næstu misseri.Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að mikil umskipti hafa orðið íslenska vinnumarkaðnum á undanförnum misserum og hefur sjaldan reynt eins mikið á sveigjanleika hans og nú. Eins og kunnugt er hefur vinnumarkaðurinn einkennst af umtalsverðu atvinnuleysi, hópuppsögnum og í sumum tilfellum beinum nafnlaunalækkunum.Í takt við það árferði sem hér hefur ríkt hafa launahækkanir síðustu mánaða verið afar litlar, sér í lagi ef tekið er mið af því sem áður var þegar atvinnumarkaðurinn einkenndist af mikilli þenslu og launaskriði.Samkvæmt launavísitölu Hagstofunnar sem birt var nú í morgun hækkuðu laun um 0,3% frá fyrri mánuði og um 1,9% frá sama mánuði fyrir ári. Til samanburðar má nefna að í október fyrir ári nam tólf mánaða hækkun launa 8,8%.Á sama tíma og launhækkanir hafa verið afar litlar hefur verðbólga verið mikil. Hefur kaupmáttur launa nú rýrnað um 13,1% frá því að hann var hér mestu í janúar árið 2008. Á síðustu tólf mánuðum hefur kaupmáttar lækkað um 7,1% en gera má ráð fyrir að kaupmáttur ráðstöfunartekna heimilanna hafi rýrnað enn frekar, þá m.a. vegna þess að atvinnuleysi hefur aukist mikið undanfarið.Ljóst er að samningsstaða flestra launþega er nokkuð veik og búast má við að enn fleiri komi til með að sæta beinum nafnlaunalækkunum. Á sama tíma mun verðbólgan verða áfram talsverð, þó hún komi til með að hjaðna nokkuð hratt á næstunni. Auk þess má reikna með að aðhaldsaðgerðir í ríkisfjármálum og þær skatthækkanir sem framundan eru komi svo til með að skerða enn frekar ráðstöfunartekjur heimilanna. Reikna má með að kaupmáttur taki ekki að aukast á ný fyrr en í fyrsta lagi á seinni hluta næsta árs.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent