OECD: Nauðsynlegt að skera niður landbúnaðarstyrki 23. nóvember 2009 10:43 Í nýrri skýrslu OECD um íslensk efnahagsmál er tekið fram að nauðsynlegt sé að skera niður styrki hins opinbera til íslensks landbúnaðar. Þessir styrkir eru þeir hæstu meðal ríkja OECD eða 61% af brúttótekjum greinarinnar. Til samanburðar eru styrkirnir að meðaltali 23% í OECD eða nær þrefalt lægri.Tölurnar sem hér um ræðir eru frá árinu 2007 og athygli vekur að þær samræmast ekki tölum sem Bændasamtökin sjálf hafa gefið út. Bændasamtökin segja að fyrrgreint hlutfall ríkisstyrkja 2007 hafi verið 57% af brúttótekjunum. Álíka misræmi er á tölum OECD og Bændasamtakanna fyrir árið 2006.OECD skýrslan er skrifuð af Andrea De Michelis og var gefin út í síðasta mánuði. Þar segir að nauðsynin á því að skera niður í fjármálum hins opinbera ætti einkum að ná til þeirra opinberu styrkja sem ekki koma hinum almenna neytenda til góða. „Styrkjakerfi landbúnaðarns liggur hátt á þeim lista," segir í skýrslunni. „Það kemur í veg fyrir breytingar og setur miklar byrðar á skattgreiðendur og neytendur."Fram kemur að heildaryfirfærsla á fjármagni úr sjóðum hins opinbera til bænda nemi um 1% af landsframleiðslunni eða næstum eins mikið og vægi landbúnaðarins er í landsframleiðslunni. Verð sem bændur fá fyrir afurðir sínar með núverandi kerfi eru 2,5 sinnum hærri en heimsmarkaðsverð. Því séu brúttótekjur íslenskra bænda um það bil þrefalt hærri en þær væru samkvæmt heimsmarkaðsverðum á afurðum þeirra.Þau lönd í Evrópu innan OECD sem komast næst Íslandi að styrkja bændur sína eru Noregur þar sem styrkirnir nema 53% af brúttótekjum og Sviss þar sem hlutfallið er 50%. Meðaltalið innan ESB er hinsvegar 26%. Nýja Sjáland er aftur það land sem minnst styrkir landbúnað sinn eða um 1% af brúttótekjum bænda þar í landi. Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ópíóíða, róandi- og svefnlyf: „Það geta allir orðið háðir þessum lyfjum ómeðvitað“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Sjá meira
Í nýrri skýrslu OECD um íslensk efnahagsmál er tekið fram að nauðsynlegt sé að skera niður styrki hins opinbera til íslensks landbúnaðar. Þessir styrkir eru þeir hæstu meðal ríkja OECD eða 61% af brúttótekjum greinarinnar. Til samanburðar eru styrkirnir að meðaltali 23% í OECD eða nær þrefalt lægri.Tölurnar sem hér um ræðir eru frá árinu 2007 og athygli vekur að þær samræmast ekki tölum sem Bændasamtökin sjálf hafa gefið út. Bændasamtökin segja að fyrrgreint hlutfall ríkisstyrkja 2007 hafi verið 57% af brúttótekjunum. Álíka misræmi er á tölum OECD og Bændasamtakanna fyrir árið 2006.OECD skýrslan er skrifuð af Andrea De Michelis og var gefin út í síðasta mánuði. Þar segir að nauðsynin á því að skera niður í fjármálum hins opinbera ætti einkum að ná til þeirra opinberu styrkja sem ekki koma hinum almenna neytenda til góða. „Styrkjakerfi landbúnaðarns liggur hátt á þeim lista," segir í skýrslunni. „Það kemur í veg fyrir breytingar og setur miklar byrðar á skattgreiðendur og neytendur."Fram kemur að heildaryfirfærsla á fjármagni úr sjóðum hins opinbera til bænda nemi um 1% af landsframleiðslunni eða næstum eins mikið og vægi landbúnaðarins er í landsframleiðslunni. Verð sem bændur fá fyrir afurðir sínar með núverandi kerfi eru 2,5 sinnum hærri en heimsmarkaðsverð. Því séu brúttótekjur íslenskra bænda um það bil þrefalt hærri en þær væru samkvæmt heimsmarkaðsverðum á afurðum þeirra.Þau lönd í Evrópu innan OECD sem komast næst Íslandi að styrkja bændur sína eru Noregur þar sem styrkirnir nema 53% af brúttótekjum og Sviss þar sem hlutfallið er 50%. Meðaltalið innan ESB er hinsvegar 26%. Nýja Sjáland er aftur það land sem minnst styrkir landbúnað sinn eða um 1% af brúttótekjum bænda þar í landi.
Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ópíóíða, róandi- og svefnlyf: „Það geta allir orðið háðir þessum lyfjum ómeðvitað“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Sjá meira